Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2015 12:18 Vopnaðir menn hliðhollir ríkisstjórninni standa vörð á götu í Aden. Vísir/EPA Sádi-Arabía tilkynnti rétt í þessu fimm daga vopnahlé í Jemen af mannúðarástæðum svo hjálparstarf geti haldið áfram. Sádar hafa gert loftárásir gegn uppreisnarmönnum í Jemen en hafa ekki sent hermenn inn í landið. Þess í stað hafa þeir sent vopn og birgðir til vopnaðra sveita sem hliðhollar eru ríkisstjórninni. Ríkisstjórn Jemen hefur sent öryggisráði Sameinuðu þjóðanna erindi þar sem beðið er um landhernað til að stöðva sókn uppreisnarmanna þar í landi. Mögulega gæti það leitt til inngrips Sáda þar í landi, en ríkisstjórnin er í útlegð í Sádi-Arabíu. Ástandið í Jemen er verulega slæmt og allt hjálparstarf mun mögulega stöðvast á næstu dögum vegna skorts á eldsneyti. Uppreisnarmenn Húta berjast nú við vopnaða hópa hliðholla stjórnvöldum um borgina Aden. Þar hafa uppreisnarmennirnir sótt fram á undanförnum dögum.Samkvæmt Guardian kemur fram í erindinu að ríkisstjórn Jemen biðli til alþjóðasamfélagsins um að senda hermenn til landsins og þá sérstaklega til Aden og borgarinnar Taiz. Þá er einnig farið fram á rannsókn á ofbeldi Húta og bandamanna þeirra í Jemen. Íbúar Aden hafa sakað Húta um að gera stórskotaárásir gegn almennum borgurum og segja þá hrella fólk í borginni. Tengdar fréttir Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30 Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03 Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hvetur mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu "gegn varnarlausum íbúum“. 6. maí 2015 23:30 550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49 Mest lesið Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Sjá meira
Sádi-Arabía tilkynnti rétt í þessu fimm daga vopnahlé í Jemen af mannúðarástæðum svo hjálparstarf geti haldið áfram. Sádar hafa gert loftárásir gegn uppreisnarmönnum í Jemen en hafa ekki sent hermenn inn í landið. Þess í stað hafa þeir sent vopn og birgðir til vopnaðra sveita sem hliðhollar eru ríkisstjórninni. Ríkisstjórn Jemen hefur sent öryggisráði Sameinuðu þjóðanna erindi þar sem beðið er um landhernað til að stöðva sókn uppreisnarmanna þar í landi. Mögulega gæti það leitt til inngrips Sáda þar í landi, en ríkisstjórnin er í útlegð í Sádi-Arabíu. Ástandið í Jemen er verulega slæmt og allt hjálparstarf mun mögulega stöðvast á næstu dögum vegna skorts á eldsneyti. Uppreisnarmenn Húta berjast nú við vopnaða hópa hliðholla stjórnvöldum um borgina Aden. Þar hafa uppreisnarmennirnir sótt fram á undanförnum dögum.Samkvæmt Guardian kemur fram í erindinu að ríkisstjórn Jemen biðli til alþjóðasamfélagsins um að senda hermenn til landsins og þá sérstaklega til Aden og borgarinnar Taiz. Þá er einnig farið fram á rannsókn á ofbeldi Húta og bandamanna þeirra í Jemen. Íbúar Aden hafa sakað Húta um að gera stórskotaárásir gegn almennum borgurum og segja þá hrella fólk í borginni.
Tengdar fréttir Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30 Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03 Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hvetur mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu "gegn varnarlausum íbúum“. 6. maí 2015 23:30 550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49 Mest lesið Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Sjá meira
Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30
Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03
Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hvetur mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu "gegn varnarlausum íbúum“. 6. maí 2015 23:30
550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49