Hönnuðir leika sér að kynjahlutverkunum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2015 10:30 Riccardo Tisci hjá Givenchy sendi fyrirsæturnar niður pallinn í pilsum Tískuvikur karla fyrir vorið 2016 hafa verið í fullum gangi seinustu vikurnar og lauk sýningunum í París um helgina. Stærstu merkin í bransanum sýndu föt og það var margt sem stóð upp úr. Sýningar hafa verið haldnar í London, Mílanó og París og verða svo loksins í New York þann 13. júlí. Það birtast yfirleitt ekki margar fréttir frá tískuvikum karla en hönnuðir eru að taka við sér og hafa verið að leika sér meira með karlatískuna. Það sem stóð upp úr var að margir hönnuðir léku sér að kynjahlutverkunum. Áberandi margir hönnuðir á borð við Givenchy, Gucci og Hood By Air sendu fyrirsæturnar niður pallinn í pilsum. Athygli vakti einnig hversu margar kvenfyrirsætur voru með í sýningunum og veltu margir upp spurningunni hvort það væri enn þörf fyrir aðskildar tískuvikur fyrir konur og karla. Karlar ganga oft pallinn á kvennatískusýningum. Tískuhúsin gætu sparað sér góða summu á þeim breytingum en tískuvikur kvenna hefjast í september. Afslöppuð og íþróttaleg snið eru enn þá áberandi sem og strigaskór, en það er stíll sem eflaust margir eru ánægðir með. Það voru nokkrir hönnuðir sem sóttu innblástur til sjötta áratugarins með háum buxum og bundnum jökkum en það var mest áberandi hjá Kenzo og Umit Benan. Tengdar fréttir Hápunktar tískuvikunnar í Stokkhólmi Tískuvikan í Stokkhólmi stóð yfir frá mánudegi til miðvikudags í vikunni. Þar sýndu helstu fatahönnuðir Svía haust – og vetrarlínur sínar, en Svíar eru þekktir fyrir að standa mjög framarlega á sviði hönnunar og tísku. 1. febrúar 2013 10:30 hausttíska kynnt í Köben Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína. 6. febrúar 2014 11:00 Fagurt handbragð í París Sýningar á Haute Couture, eða hátískunni eins og það nefnist á íslensku, fara fram þessa dagana í París. Sýningarnar, sem gefa sköpunargáfu hönnuða frjálsan tauminn, einkennast af fáguðu handbragði og íburðarmiklum flíkum fyrir veturinn 2011. 7. júlí 2011 12:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Tískuvikur karla fyrir vorið 2016 hafa verið í fullum gangi seinustu vikurnar og lauk sýningunum í París um helgina. Stærstu merkin í bransanum sýndu föt og það var margt sem stóð upp úr. Sýningar hafa verið haldnar í London, Mílanó og París og verða svo loksins í New York þann 13. júlí. Það birtast yfirleitt ekki margar fréttir frá tískuvikum karla en hönnuðir eru að taka við sér og hafa verið að leika sér meira með karlatískuna. Það sem stóð upp úr var að margir hönnuðir léku sér að kynjahlutverkunum. Áberandi margir hönnuðir á borð við Givenchy, Gucci og Hood By Air sendu fyrirsæturnar niður pallinn í pilsum. Athygli vakti einnig hversu margar kvenfyrirsætur voru með í sýningunum og veltu margir upp spurningunni hvort það væri enn þörf fyrir aðskildar tískuvikur fyrir konur og karla. Karlar ganga oft pallinn á kvennatískusýningum. Tískuhúsin gætu sparað sér góða summu á þeim breytingum en tískuvikur kvenna hefjast í september. Afslöppuð og íþróttaleg snið eru enn þá áberandi sem og strigaskór, en það er stíll sem eflaust margir eru ánægðir með. Það voru nokkrir hönnuðir sem sóttu innblástur til sjötta áratugarins með háum buxum og bundnum jökkum en það var mest áberandi hjá Kenzo og Umit Benan.
Tengdar fréttir Hápunktar tískuvikunnar í Stokkhólmi Tískuvikan í Stokkhólmi stóð yfir frá mánudegi til miðvikudags í vikunni. Þar sýndu helstu fatahönnuðir Svía haust – og vetrarlínur sínar, en Svíar eru þekktir fyrir að standa mjög framarlega á sviði hönnunar og tísku. 1. febrúar 2013 10:30 hausttíska kynnt í Köben Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína. 6. febrúar 2014 11:00 Fagurt handbragð í París Sýningar á Haute Couture, eða hátískunni eins og það nefnist á íslensku, fara fram þessa dagana í París. Sýningarnar, sem gefa sköpunargáfu hönnuða frjálsan tauminn, einkennast af fáguðu handbragði og íburðarmiklum flíkum fyrir veturinn 2011. 7. júlí 2011 12:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hápunktar tískuvikunnar í Stokkhólmi Tískuvikan í Stokkhólmi stóð yfir frá mánudegi til miðvikudags í vikunni. Þar sýndu helstu fatahönnuðir Svía haust – og vetrarlínur sínar, en Svíar eru þekktir fyrir að standa mjög framarlega á sviði hönnunar og tísku. 1. febrúar 2013 10:30
hausttíska kynnt í Köben Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína. 6. febrúar 2014 11:00
Fagurt handbragð í París Sýningar á Haute Couture, eða hátískunni eins og það nefnist á íslensku, fara fram þessa dagana í París. Sýningarnar, sem gefa sköpunargáfu hönnuða frjálsan tauminn, einkennast af fáguðu handbragði og íburðarmiklum flíkum fyrir veturinn 2011. 7. júlí 2011 12:00