Reyðarfirði hrósað á síðu CNN kristjana björg guðbrandsdóttir skrifar 25. mars 2015 07:00 Reyðarfjörður er nefndur í grein CNN, en greininni fylgir mynd af Seyðisfirði. Mynd/Skjáskot CNN Á vef CNN eru taldir upp tíu eftirsóknarverðir staðir til að heimsækja áður en þeir taka breytingum og þar á meðal er Reyðarfjörður. Á frummálinu nefnist greinin: 10 places to see before they're changed forever. Ljóst er að fjörðurinn hefur fengið dágóða kynningu vegna sjónvarpsþáttanna Fortitude, sem voru að miklu leyti teknir upp á Reyðarfirði. Í helstu hlutverkum í þáttunum eru danska leikkonan Sofie Gråbøl, Stanley Tucci og Michael Gambon. Minnst er á álverið, gamla herstöð og Íslenska stríðsárasafnið sem sé eitt helsta aðdráttarafl bæjarins. Athygli vekur að þótt Reyðarfjörður er nefndur í grein CNN, fylgir greininni mynd af Seyðisfirði. Bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Páll Björgvin Guðmundsson, segir engan ríg á milli fjarða fagnar ferðamönnum sem vilja koma við á Austfjörðum í sumar. „Nú eru þættirnir farnir að vekja athygli og það munu örugglega margir heimsækja Reyðarfjörð í sumar. Við munum taka vel á móti öllum þeim sem vilja koma í góða veðrið sem verður í sumar.“ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Á vef CNN eru taldir upp tíu eftirsóknarverðir staðir til að heimsækja áður en þeir taka breytingum og þar á meðal er Reyðarfjörður. Á frummálinu nefnist greinin: 10 places to see before they're changed forever. Ljóst er að fjörðurinn hefur fengið dágóða kynningu vegna sjónvarpsþáttanna Fortitude, sem voru að miklu leyti teknir upp á Reyðarfirði. Í helstu hlutverkum í þáttunum eru danska leikkonan Sofie Gråbøl, Stanley Tucci og Michael Gambon. Minnst er á álverið, gamla herstöð og Íslenska stríðsárasafnið sem sé eitt helsta aðdráttarafl bæjarins. Athygli vekur að þótt Reyðarfjörður er nefndur í grein CNN, fylgir greininni mynd af Seyðisfirði. Bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Páll Björgvin Guðmundsson, segir engan ríg á milli fjarða fagnar ferðamönnum sem vilja koma við á Austfjörðum í sumar. „Nú eru þættirnir farnir að vekja athygli og það munu örugglega margir heimsækja Reyðarfjörð í sumar. Við munum taka vel á móti öllum þeim sem vilja koma í góða veðrið sem verður í sumar.“
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira