Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 12:47 Franskir leigubílstjórar ráðast reyna að velta meintum Uber-leigubíl í París fyrr í dag. Vísir/AFP Franskir leigubílstjórar hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina til að mótmæla leigubílaþjónustunni Uber. Óeirðalögregla í París hefur þurft að beita táragasi gegn nokkum bílstjóranna sem hafa víða komið upp vegatálmum og brennt hjólbarða. Vegatálmum hefur einnig verið komið upp í kringum Marseille og Aix-en-Provence í suðausturhluta Frakklands.Í frétt BBC segir að Uber hafi verið að ryðja sér inn á franskan markað þrátt fyrir andstöðu þarlendra stjórnvalda. Talsmenn flugvallanna Charles du Gaulle og Orly hafa hvatt flugfarþega til að taka lestina til að komast vandræðalaust á flugvellina. Bandaríska söngkonan Courtney Love Cobain er ein þeirra sem varð vitni að mótmælaaðgerðum leigubílstjóranna og greindi frá því á Twitter-síðu sinni að mótmælendur hafi „slegið til bílsins með málmkylfum“. Þá birti hún mynd af glugga leigubíls hennar þar sem eggi hafði verið kastað.Dude @kanyewest we may turn back to the airport and hide out with u.picketers just attacked our car #ParisUberStrike pic.twitter.com/MtanurybOO— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 they've ambushed our car and are holding our driver hostage. they're beating the cars with metal bats. this is France?? I'm safer in Baghdad— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 François Hollande where are the fucking police??? is it legal for your people to attack visitors? Get your ass to the airport. Wtf???— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 paid some guys on motorcycles to sneak us out, got chased by a mob of taxi drivers who threw rocks, passed two police and they did nothing— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Franskir leigubílstjórar hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina til að mótmæla leigubílaþjónustunni Uber. Óeirðalögregla í París hefur þurft að beita táragasi gegn nokkum bílstjóranna sem hafa víða komið upp vegatálmum og brennt hjólbarða. Vegatálmum hefur einnig verið komið upp í kringum Marseille og Aix-en-Provence í suðausturhluta Frakklands.Í frétt BBC segir að Uber hafi verið að ryðja sér inn á franskan markað þrátt fyrir andstöðu þarlendra stjórnvalda. Talsmenn flugvallanna Charles du Gaulle og Orly hafa hvatt flugfarþega til að taka lestina til að komast vandræðalaust á flugvellina. Bandaríska söngkonan Courtney Love Cobain er ein þeirra sem varð vitni að mótmælaaðgerðum leigubílstjóranna og greindi frá því á Twitter-síðu sinni að mótmælendur hafi „slegið til bílsins með málmkylfum“. Þá birti hún mynd af glugga leigubíls hennar þar sem eggi hafði verið kastað.Dude @kanyewest we may turn back to the airport and hide out with u.picketers just attacked our car #ParisUberStrike pic.twitter.com/MtanurybOO— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 they've ambushed our car and are holding our driver hostage. they're beating the cars with metal bats. this is France?? I'm safer in Baghdad— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 François Hollande where are the fucking police??? is it legal for your people to attack visitors? Get your ass to the airport. Wtf???— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 paid some guys on motorcycles to sneak us out, got chased by a mob of taxi drivers who threw rocks, passed two police and they did nothing— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira