Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Linda Blöndal skrifar 10. maí 2015 13:24 Formaður rafiðnaðarsambandsins, Kristján Þórður Snæbjarnarson, segir að kröfur iðnaðarmanna þurfi ekki að kosta mikið enda vinni margir á markaðslaunum. Hækka verði lágmarkslaunin um hundrað þúsund krónur. Átjánda þingi sambandsins lauk í gær og fulltrúum þar voru kjaramálin eðlilega ofarlega í huga. Kristján Þórður segir að áherslan sé að hækka lámarkslaunin upp að markaðslaunum sem margir iðnaðarmenn vinna eftir. Krafan er um að hækka lágmarkslaunin úr 280 þúsund krónum í 380 þúsund. Iðnaðarmannafélögin lýstu þann 6. maí síðastliðinn yfir árangurslausum viðræðum við SA og hafa hafið undirbúning atkvæðagreiðslu um verkfallsheimild. Það eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Matvís, Samiðn, Grafía - stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, Félag hársnyrtisveina og Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM). Kristján segir kröfur þessara félaga fara vel saman. „Við erum með sameiginlegar kröfur og við viljum taka á dagvinnulaunum iðnaðarmanna í heild sinni. Lágmarkslaun iðnaðarmanna eru nánast þau sömu á milli samninga en við erum með kröfu um að fara með lágmarkslaun iðnaðarmanna upp í 381 þúsund krónur,“ segir hann en bætir við að langstærstur hópur iðnaðarmanna fái greidd hærri laun. „Það er verið að lyfta gólfinu upp að markaðslaunum og það kostar töluvert mikið minna en prósenta segir til um.“ Kristján bendir á að iðnaðarmenn hér á landi hafi ávallt þurft að vinna mjög langan vinnudag til að ná endum saman og núhafa margir þeirra reynslu af störfum í Noregi og samanburðurinn sannfæri menn um að breytingar verði að vera. „Þar eru menn að horfa til líka þeirrar reynslu sem þeir hafa verið að ná í nágrannalöndum okkar. Þegar okkar félagsmenn eru að fara til Noregs til starfa þá fá menn þar töluvert betri kjör fyrir dagvinnuna,“ segir hann. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Formaður rafiðnaðarsambandsins, Kristján Þórður Snæbjarnarson, segir að kröfur iðnaðarmanna þurfi ekki að kosta mikið enda vinni margir á markaðslaunum. Hækka verði lágmarkslaunin um hundrað þúsund krónur. Átjánda þingi sambandsins lauk í gær og fulltrúum þar voru kjaramálin eðlilega ofarlega í huga. Kristján Þórður segir að áherslan sé að hækka lámarkslaunin upp að markaðslaunum sem margir iðnaðarmenn vinna eftir. Krafan er um að hækka lágmarkslaunin úr 280 þúsund krónum í 380 þúsund. Iðnaðarmannafélögin lýstu þann 6. maí síðastliðinn yfir árangurslausum viðræðum við SA og hafa hafið undirbúning atkvæðagreiðslu um verkfallsheimild. Það eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Matvís, Samiðn, Grafía - stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, Félag hársnyrtisveina og Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM). Kristján segir kröfur þessara félaga fara vel saman. „Við erum með sameiginlegar kröfur og við viljum taka á dagvinnulaunum iðnaðarmanna í heild sinni. Lágmarkslaun iðnaðarmanna eru nánast þau sömu á milli samninga en við erum með kröfu um að fara með lágmarkslaun iðnaðarmanna upp í 381 þúsund krónur,“ segir hann en bætir við að langstærstur hópur iðnaðarmanna fái greidd hærri laun. „Það er verið að lyfta gólfinu upp að markaðslaunum og það kostar töluvert mikið minna en prósenta segir til um.“ Kristján bendir á að iðnaðarmenn hér á landi hafi ávallt þurft að vinna mjög langan vinnudag til að ná endum saman og núhafa margir þeirra reynslu af störfum í Noregi og samanburðurinn sannfæri menn um að breytingar verði að vera. „Þar eru menn að horfa til líka þeirrar reynslu sem þeir hafa verið að ná í nágrannalöndum okkar. Þegar okkar félagsmenn eru að fara til Noregs til starfa þá fá menn þar töluvert betri kjör fyrir dagvinnuna,“ segir hann.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira