Vagnstjórar ekki áminntir vegna frásagnar Bjarna af „fokk-jú“ merki Bjarki Ármannsson skrifar 20. maí 2015 15:28 „Hann hafði einhverja þörf fyrir að flauta og senda fingurinn,“ segir Bjarni. Vísir Vagnstjórar Strætó hafa ekki verið sérstaklega áminntir vegna frásagnar Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra af því að sami vagnstjórinn hafi ítrekað sýnt Bjarna „puttann“ við Stjórnarráðsbygginguna fyrir tveimur árum. „Enda er ekki hægt að finna út úr því hver þetta er nema formleg ábending komi inn,“ segir Júlía Þorvaldsdóttir, sviðstjóri hjá Strætó. „Það þarf að koma formleg ábending vegna framkomu bílstjóra og það fer þá bara inn í rafrænt ábendingarkerfi hér og til næsta yfirmanns. Ég get náttúrulega ekki verið að fara yfir það hvort þessi tiltekni aðili hafi verið tekinn fyrir.“ Í viðtali í útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni sagði Bjarni vagnstjórann oft hafa mætt fyrir utan Stjórnarráðið þegar Bjarni var að koma út af ríkisstjórnarfundi stuttu eftir þingkosningarnar 2013. „Hann var að keyra tólfuna og hann hafði einhverja þörf fyrir að flauta og senda fingurinn,“ sagði Bjarni. „Einhver ljóshærður náungi með sítt hár. Ég sá hann svona þrisvar eftir ríkisstjórnarfundi, þá kom tólfan og þessi með fingurinn.“ Júlía segir þessa meintu framkomu vagnstjórans með öllu ólíðandi. Hafi Bjarni eða einhver annar kvartað undan henni, hafi verið tekið á því á sínum tíma. „Það er bara mjög strangt kerfi innan Strætó varðandi framkomu vagnstjóra og þær ábendingar og kvartanir sem hingað inn berast. Næsta yfirmanni ber að ræða við viðkomandi, bregðast við og skrá það svo inn í kerfið til úrbóta. Til varnar því að þetta gerist þá nokkurn tímann aftur.“ Tengdar fréttir Sami strætóbílstjórinn sýndi Bjarna Ben reglulega „fokk-jú“ puttann „Það var einhver bílstjóri sem kom alltaf á sama tíma og ég var að koma út úr Stjórnarráðinu,“ segir fjármálaráðherra. 16. maí 2015 17:56 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Sjá meira
Vagnstjórar Strætó hafa ekki verið sérstaklega áminntir vegna frásagnar Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra af því að sami vagnstjórinn hafi ítrekað sýnt Bjarna „puttann“ við Stjórnarráðsbygginguna fyrir tveimur árum. „Enda er ekki hægt að finna út úr því hver þetta er nema formleg ábending komi inn,“ segir Júlía Þorvaldsdóttir, sviðstjóri hjá Strætó. „Það þarf að koma formleg ábending vegna framkomu bílstjóra og það fer þá bara inn í rafrænt ábendingarkerfi hér og til næsta yfirmanns. Ég get náttúrulega ekki verið að fara yfir það hvort þessi tiltekni aðili hafi verið tekinn fyrir.“ Í viðtali í útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni sagði Bjarni vagnstjórann oft hafa mætt fyrir utan Stjórnarráðið þegar Bjarni var að koma út af ríkisstjórnarfundi stuttu eftir þingkosningarnar 2013. „Hann var að keyra tólfuna og hann hafði einhverja þörf fyrir að flauta og senda fingurinn,“ sagði Bjarni. „Einhver ljóshærður náungi með sítt hár. Ég sá hann svona þrisvar eftir ríkisstjórnarfundi, þá kom tólfan og þessi með fingurinn.“ Júlía segir þessa meintu framkomu vagnstjórans með öllu ólíðandi. Hafi Bjarni eða einhver annar kvartað undan henni, hafi verið tekið á því á sínum tíma. „Það er bara mjög strangt kerfi innan Strætó varðandi framkomu vagnstjóra og þær ábendingar og kvartanir sem hingað inn berast. Næsta yfirmanni ber að ræða við viðkomandi, bregðast við og skrá það svo inn í kerfið til úrbóta. Til varnar því að þetta gerist þá nokkurn tímann aftur.“
Tengdar fréttir Sami strætóbílstjórinn sýndi Bjarna Ben reglulega „fokk-jú“ puttann „Það var einhver bílstjóri sem kom alltaf á sama tíma og ég var að koma út úr Stjórnarráðinu,“ segir fjármálaráðherra. 16. maí 2015 17:56 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Sjá meira
Sami strætóbílstjórinn sýndi Bjarna Ben reglulega „fokk-jú“ puttann „Það var einhver bílstjóri sem kom alltaf á sama tíma og ég var að koma út úr Stjórnarráðinu,“ segir fjármálaráðherra. 16. maí 2015 17:56