Frægasta ljósmóðir Bandaríkjanna til Íslands 12. janúar 2015 12:30 Soffía Bæringsdóttir doula Vísir Hingað er væntanleg Ina May Gaskin, frægasta ljósmóðir Bandaríkjanna. „Hún hefur starfað sem ljósmóðir í fjörutíu ár og er mikil baráttukona fyrir náttúrulegum og ótrufluðum fæðingum,“ segir Soffía Bæringsdóttir doula sem stendur fyrir komu hennar til landsins. Að auki hefur Gaskin skrifað fjórar metsölubækur um „Spiritual midwifery“. „Það er of oft gripið inn í eðlilega fæðingu. Konur eru aldar upp í ótta við fæðingar, en fái þær rétta ljósmæðraleidda umönnun og fá að stjórna henni sjálfar þá er mun líklegra að þær upplifi góða fæðingu,“ segir Soffía og bætir við að Gaskin telji fæðinguna vanmetið mannréttindamál og mikilvægt sé að virða rétt kvenna í henni. Soffía segir Ísland nokkuð framarlega í þessum málum, en við megum ekki missa niður þráðinn. „Við stöndum á smá veltikúlu. Það er búið að loka fæðingarstöðum, gangsetningartíðni er há og það er bara val um heima- eða sjúkrahúsfæðingu. Margar konur gætu hugsað sér að vera þarna á milli. Með því að stýra fæðingunni of mikið þá erum við að útrýma þessari eðlilegu fæðingu,“ segir Soffía. „Við stöndum vel, en þurfum samt að koma á fót vitundarvakningu meðal kvenna,“ segir Soffía. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður haldinn 6. febrúar á Hótel Sögu klukkan níu. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sjá meira
Hingað er væntanleg Ina May Gaskin, frægasta ljósmóðir Bandaríkjanna. „Hún hefur starfað sem ljósmóðir í fjörutíu ár og er mikil baráttukona fyrir náttúrulegum og ótrufluðum fæðingum,“ segir Soffía Bæringsdóttir doula sem stendur fyrir komu hennar til landsins. Að auki hefur Gaskin skrifað fjórar metsölubækur um „Spiritual midwifery“. „Það er of oft gripið inn í eðlilega fæðingu. Konur eru aldar upp í ótta við fæðingar, en fái þær rétta ljósmæðraleidda umönnun og fá að stjórna henni sjálfar þá er mun líklegra að þær upplifi góða fæðingu,“ segir Soffía og bætir við að Gaskin telji fæðinguna vanmetið mannréttindamál og mikilvægt sé að virða rétt kvenna í henni. Soffía segir Ísland nokkuð framarlega í þessum málum, en við megum ekki missa niður þráðinn. „Við stöndum á smá veltikúlu. Það er búið að loka fæðingarstöðum, gangsetningartíðni er há og það er bara val um heima- eða sjúkrahúsfæðingu. Margar konur gætu hugsað sér að vera þarna á milli. Með því að stýra fæðingunni of mikið þá erum við að útrýma þessari eðlilegu fæðingu,“ segir Soffía. „Við stöndum vel, en þurfum samt að koma á fót vitundarvakningu meðal kvenna,“ segir Soffía. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður haldinn 6. febrúar á Hótel Sögu klukkan níu.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sjá meira