Erlent

Eyðing heimkynna ógn við fílinn

Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar
Vegfarandi gefur fíl að éta, fíllinn er þjálfaður í að koma fram í veislum.
Vegfarandi gefur fíl að éta, fíllinn er þjálfaður í að koma fram í veislum. Mynd/AFP
Þrátt fyrir að stjórnvöld leggi sig fram við að vernda Asíufílinn og bann sé við verslun með fílabein er veiðiþjófnaður enn algengur.

Mesta ógnin við fílinn er eyðing landsvæða sem takmarkar náttúruleg heimkynni fílsins.

Þá hafa sum lönd brugðið á það ráð að banna eignarhald á fílum og kapp er lagt á að frelsa og koma fílum fyrir úti í náttúrunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×