Áttu að fá hálfa milljón fyrir verkið Sveinn Arnarsson skrifar 30. maí 2015 07:00 Þriðji aðilinn sem á að hafa fyrirskipað árásina á fulltrúa sýslumannsins á Akureyri, er sagður hafa sagt við árásarmennina að hann vildi manninn úr umferð. Hann neitaði allri sök í málinu fyrir dómi. Fréttablaðið/Pjetur Tveir karlmenn játuðu í gær í Héraðsdómi Norðurlands eystra að hafa aðfaranótt 12. nóvember síðastliðins veist að Eyþóri Þorbergssyni, fulltrúa sýslumanns, og kveikt í bifreið hans með bílsprengju. Lítur ákæruvaldið verknaðinn alvarlegum augum og telur þetta vera árás gegn valdstjórninni þar sem Eyþór er fulltrúi ákæruvaldsins á Akureyri. Annar sakborningurinn veittist að Eyþóri með barefli og veitti honum áverka á vinstri handlegg auk þess að ráðast að bíl hans. Sögðu þeir báðir fyrir dómi að þriðji aðili hefði ætlað að greiða þeim fimm hundruð þúsund krónur fyrir verknaðinn þar sem honum væri illa við embættið. Sá á að hafa sagst vilja brjóta hendur Eyþórs í þeim tilgangi að hann gæti ekki undirritað nein skjöl og viljað taka hann úr umferð. Þessi þriðji aðili taldi málið hins vegar allt byggjast á misskilningi og sagðist ekki hafa skipað fyrir um árásina. Vildi hann ekki meina að hann hefði lofað neinni greiðslu fyrir verkið. Mennirnir eiga yfir höfði sér þunga dóma verði þeir fundnir sekir um allar sakargiftir. Árásarmennirnir, sem játuðu brot sín fyrir dómi, sögðust lítið muna frá umræddu kvöldi sökum vímuefnaneyslu. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Tveir karlmenn játuðu í gær í Héraðsdómi Norðurlands eystra að hafa aðfaranótt 12. nóvember síðastliðins veist að Eyþóri Þorbergssyni, fulltrúa sýslumanns, og kveikt í bifreið hans með bílsprengju. Lítur ákæruvaldið verknaðinn alvarlegum augum og telur þetta vera árás gegn valdstjórninni þar sem Eyþór er fulltrúi ákæruvaldsins á Akureyri. Annar sakborningurinn veittist að Eyþóri með barefli og veitti honum áverka á vinstri handlegg auk þess að ráðast að bíl hans. Sögðu þeir báðir fyrir dómi að þriðji aðili hefði ætlað að greiða þeim fimm hundruð þúsund krónur fyrir verknaðinn þar sem honum væri illa við embættið. Sá á að hafa sagst vilja brjóta hendur Eyþórs í þeim tilgangi að hann gæti ekki undirritað nein skjöl og viljað taka hann úr umferð. Þessi þriðji aðili taldi málið hins vegar allt byggjast á misskilningi og sagðist ekki hafa skipað fyrir um árásina. Vildi hann ekki meina að hann hefði lofað neinni greiðslu fyrir verkið. Mennirnir eiga yfir höfði sér þunga dóma verði þeir fundnir sekir um allar sakargiftir. Árásarmennirnir, sem játuðu brot sín fyrir dómi, sögðust lítið muna frá umræddu kvöldi sökum vímuefnaneyslu.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira