Framkvæmdastjóri Tinder hættir eftir fimm mánuði í starfi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2015 15:18 Sean Rad, stofnandi Tinder, verður framkvæmdastjóri á ný. Vísir/Getty Framkvæmdastjóri Tinder mun hætta störfum hjá fyrirtækinu eftir aðeins fimm mánuði í starfi. Stofnandi, forstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri Tinder mun taka við starfinu. Það er CNN sem greinir frá þessu. Christopher Payne var skipaður framkvæmdastjóri í mars sl. en í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að fyrirtækið og Payne hafi ekki passað saman. „Hann hefur aðeins starfað hér í örfáa mánuði en við ákvaðum sameiginlega að hann myndi yfirgefa fyrirtækið. Tinder vex ört og því þurfti að grípa til aðgerða strax.“ Stofnandi og forstjóri Tinder, Sean Rad, mun taka við framkvæmdastjórastöðunni en hann gegndi þeirri stöðu fram í nóvember á síðasta ári. Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur sótt í sig veðrið með miklum hraða. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. Tengdar fréttir Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39 Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Framkvæmdastjóri Tinder mun hætta störfum hjá fyrirtækinu eftir aðeins fimm mánuði í starfi. Stofnandi, forstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri Tinder mun taka við starfinu. Það er CNN sem greinir frá þessu. Christopher Payne var skipaður framkvæmdastjóri í mars sl. en í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að fyrirtækið og Payne hafi ekki passað saman. „Hann hefur aðeins starfað hér í örfáa mánuði en við ákvaðum sameiginlega að hann myndi yfirgefa fyrirtækið. Tinder vex ört og því þurfti að grípa til aðgerða strax.“ Stofnandi og forstjóri Tinder, Sean Rad, mun taka við framkvæmdastjórastöðunni en hann gegndi þeirri stöðu fram í nóvember á síðasta ári. Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur sótt í sig veðrið með miklum hraða. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann.
Tengdar fréttir Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39 Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39
Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47
Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30
Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15