Synir Eiðs Smára verða allir atvinnumenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júní 2015 10:41 Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist eiga von á því að allir þrír synir hans yrðu atvinnumenn í knattspyrnu. „Ég hef alltaf sagt að þó svo að þeir séu ungir þá hefur maður séð þegar þeir æfa og spila - ef allt gengur að óskum - að þeir verða allir atvinnumenn,“ sagði Ólöf en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. Hún sagði að Sveinn Aron, 17 ára, sé nýkominn aftur frá Hollandi þar sem hann var á reynslu hjá Groningen. „Mér skilst að það sé samningur sem sé verið að skoða nú,“ sagði hún. Þá sé Andri Lucas, 14 ára, að semja við Espanyol og, eins og kom fram í gær, þá er hinn níu ára Daníel Tristan búinn að skrifa undir hjá Barcelona. „Það er svakaleg harka í þessum strákum. Þeir eru mjög efnilegir og gaman að fylgjast með þeim. Þetta er auðvitað ekki eiginleg atvinnumennska en það er afar vel hugsað um þá.“ Ólöf var spurð hvort strákanir væru svipaðir knattspyrnumenn og faðir þeirra, Eiður Smári, eða jafnvel Arnór, afi þeirra. „Það er blanda af feðgunum, Arnóri og Eiði, í þeim öllum. En mér finnst þeir allir sérstaklegas fljótir og sá í miðjunni spýtist bara áfram. Þá er sá elsti stór og sterkur - orðinn stærri en pabbi sinn.“ „En þeir verða ekki allir sóknarmenn. Sá yngsti er búinn að skora mikið en hinir eru öflugir miðjumenn og sterkir í sendingum.“ Bræðurnir eignuðust litla systur á dögunum sem hefur fengið nafnið Ólöf Talía. „Það er aldrei að vita nema að hún muni styrkja íslenska kvennalandsliðið í framtíðinni,“ sagði amman stolt um nöfnu sína. Fótbolti Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Sjá meira
Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist eiga von á því að allir þrír synir hans yrðu atvinnumenn í knattspyrnu. „Ég hef alltaf sagt að þó svo að þeir séu ungir þá hefur maður séð þegar þeir æfa og spila - ef allt gengur að óskum - að þeir verða allir atvinnumenn,“ sagði Ólöf en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. Hún sagði að Sveinn Aron, 17 ára, sé nýkominn aftur frá Hollandi þar sem hann var á reynslu hjá Groningen. „Mér skilst að það sé samningur sem sé verið að skoða nú,“ sagði hún. Þá sé Andri Lucas, 14 ára, að semja við Espanyol og, eins og kom fram í gær, þá er hinn níu ára Daníel Tristan búinn að skrifa undir hjá Barcelona. „Það er svakaleg harka í þessum strákum. Þeir eru mjög efnilegir og gaman að fylgjast með þeim. Þetta er auðvitað ekki eiginleg atvinnumennska en það er afar vel hugsað um þá.“ Ólöf var spurð hvort strákanir væru svipaðir knattspyrnumenn og faðir þeirra, Eiður Smári, eða jafnvel Arnór, afi þeirra. „Það er blanda af feðgunum, Arnóri og Eiði, í þeim öllum. En mér finnst þeir allir sérstaklegas fljótir og sá í miðjunni spýtist bara áfram. Þá er sá elsti stór og sterkur - orðinn stærri en pabbi sinn.“ „En þeir verða ekki allir sóknarmenn. Sá yngsti er búinn að skora mikið en hinir eru öflugir miðjumenn og sterkir í sendingum.“ Bræðurnir eignuðust litla systur á dögunum sem hefur fengið nafnið Ólöf Talía. „Það er aldrei að vita nema að hún muni styrkja íslenska kvennalandsliðið í framtíðinni,“ sagði amman stolt um nöfnu sína.
Fótbolti Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Sjá meira