Borgin veitir landflótta rithöfundi skjól Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2015 14:47 Rithöfundurinn heitir Orlando Luis Pardo Lazo og er fæddur árið 1971 á Kúbu. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur tekið á móti landflótta rithöfundi frá Kúbu. Í tilkynningu segir að borgin ætli að veita honum „skjólborg þar sem honum er tryggður öruggur dvalarstaður og efnahagslegt öryggi.“ Rithöfundurinn heitir Orlando Luis Pardo Lazo og er fæddur árið 1971 á Kúbu. „Lazo útskrifaðist sem lífefnafræðingur frá Háskólanum í Havana árið 1994 og starfaði sem sameinda líffræðingur í Miðstöð erfðatækni- og líftæknirannsókna (1994-1999), þar til hann var rekinn af pólitískum ástæðum. Hann er rithöfundur, blaðamaður, bloggari, ritstjóri, ljósmyndari og félagslegur aktívisti. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti. Hann er vefstjóri "Boring Home Utopics" og heldur úti bloggsíðunni "Lunes de eftir Revolución". Í heimalandi sínu Kúbu ritstýrði hann sjálfstæðu stafrænu tímaritunum, Cacharro (s), The Revolution Evening Post, og Voces. Árið 2013 varð hann að yfirgefa land sitt og síðan þá hefur hann haldið fyrirlestra í mörgum bandarískum háskólum um félagslegar aðgerðir á Kúbu, um borgaralegt samfélag og ritskoðun bókmennta af hálfu kúbverska ríkisins. 2014-2015 var hann félagi í International Writer Project við Brown Háskóla í Bandaríkjunum, þar sem hann var einnig aðjúnkt í ritlist í rómönskum fræðum. Lazo ritaði bókina Boring Home sem hlaut tékknesku bókmenntaverðlaunin 2014 og skrifaði og ritstýrði smásagnasafninu Cuba in Splinters; Eleven Stories from the New Cuba. Mannréttindaskrifstofa mun halda utan um verkefnið líkt og áður ásamt starfshópi skipuðum af borgarstjóra í júní 2014,“ segir í tilkynningunni. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti. Tengdar fréttir Danir bjóða ofsóttum rithöfundum hæli Danir hafa ákveðið að veita ofsóttum rithöfundum hæli og vernd gegn andskotum sínum. Þetta á við um blaðamenn, rithöfunda og teiknara sem hafa ástæðu til þess að óttast um hag sinn. Annaðhvort vegna ofsókna ríkisstjórna eða trúarsamtaka. 2. maí 2007 16:11 Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4. september 2013 09:00 „Ótrúlega glaður og hamingjusamur“ Mazen Maarouf er einn þeirra 19 sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. 18. desember 2013 14:24 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur tekið á móti landflótta rithöfundi frá Kúbu. Í tilkynningu segir að borgin ætli að veita honum „skjólborg þar sem honum er tryggður öruggur dvalarstaður og efnahagslegt öryggi.“ Rithöfundurinn heitir Orlando Luis Pardo Lazo og er fæddur árið 1971 á Kúbu. „Lazo útskrifaðist sem lífefnafræðingur frá Háskólanum í Havana árið 1994 og starfaði sem sameinda líffræðingur í Miðstöð erfðatækni- og líftæknirannsókna (1994-1999), þar til hann var rekinn af pólitískum ástæðum. Hann er rithöfundur, blaðamaður, bloggari, ritstjóri, ljósmyndari og félagslegur aktívisti. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti. Hann er vefstjóri "Boring Home Utopics" og heldur úti bloggsíðunni "Lunes de eftir Revolución". Í heimalandi sínu Kúbu ritstýrði hann sjálfstæðu stafrænu tímaritunum, Cacharro (s), The Revolution Evening Post, og Voces. Árið 2013 varð hann að yfirgefa land sitt og síðan þá hefur hann haldið fyrirlestra í mörgum bandarískum háskólum um félagslegar aðgerðir á Kúbu, um borgaralegt samfélag og ritskoðun bókmennta af hálfu kúbverska ríkisins. 2014-2015 var hann félagi í International Writer Project við Brown Háskóla í Bandaríkjunum, þar sem hann var einnig aðjúnkt í ritlist í rómönskum fræðum. Lazo ritaði bókina Boring Home sem hlaut tékknesku bókmenntaverðlaunin 2014 og skrifaði og ritstýrði smásagnasafninu Cuba in Splinters; Eleven Stories from the New Cuba. Mannréttindaskrifstofa mun halda utan um verkefnið líkt og áður ásamt starfshópi skipuðum af borgarstjóra í júní 2014,“ segir í tilkynningunni. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti.
Tengdar fréttir Danir bjóða ofsóttum rithöfundum hæli Danir hafa ákveðið að veita ofsóttum rithöfundum hæli og vernd gegn andskotum sínum. Þetta á við um blaðamenn, rithöfunda og teiknara sem hafa ástæðu til þess að óttast um hag sinn. Annaðhvort vegna ofsókna ríkisstjórna eða trúarsamtaka. 2. maí 2007 16:11 Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4. september 2013 09:00 „Ótrúlega glaður og hamingjusamur“ Mazen Maarouf er einn þeirra 19 sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. 18. desember 2013 14:24 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Danir bjóða ofsóttum rithöfundum hæli Danir hafa ákveðið að veita ofsóttum rithöfundum hæli og vernd gegn andskotum sínum. Þetta á við um blaðamenn, rithöfunda og teiknara sem hafa ástæðu til þess að óttast um hag sinn. Annaðhvort vegna ofsókna ríkisstjórna eða trúarsamtaka. 2. maí 2007 16:11
Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4. september 2013 09:00
„Ótrúlega glaður og hamingjusamur“ Mazen Maarouf er einn þeirra 19 sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. 18. desember 2013 14:24