Ekki ljóst hver ber ábyrgðina Viktoría Hermannsdóttir skrifar 20. ágúst 2015 19:39 Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst. Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð sem var þróuð í Háskólanum á Akureyri og hefur verið tekið upp í 80 skólum frá árinu 2005. Í nýrri greiningu Menntamálastofnunar sem gerð var í tengslum við undirbúning að aðgerðaáætlun um eflingu læsis kemur fram að í þeim skólum sem Byrjendalæsi hefur verið innleitt að nemendur hafa náð lakari árangri á samræmdum prófum heldur en áður en hún var tekin upp. Leskilningi hefur hrakað og einkunnir í íslensku á grunnskólastigi hafa beinlínis lækkað samkvæmt þessu. „Þetta mál auðvitað sýnir okkur það, þó að það sé að sjálfsögðu þannig að við getum ekki mælt allar aðferðir í grunnskólakerfinu okkar, að þegar það kemur að svona grundvallarfögum, til dæmis, eins og læsinu sem að við vitum að skiptir öllu máli að krakkarnir okkar nái tökum á. Þá held ég að við verðum að gera þá kröfu að menn hafi mjög sterkar vísbendingar um það að viðkomandi aðferðarfræði skili árangri áður en hún er innleidd í stóran hluta skólanna í okkar skólakerfi. Þegar menn spyrja svona og reyndar á þetta við um fleiri greinar eins og til dæmis stærðfræði, þá er kannski ekki mikið um svör – því miður. Illugi segir ekki ljóst hver beri ábyrgðina á því að þetta hafi verið innleitt en mikilvægt sé að koma í veg fyrir að slíkar aðferðir verði innleiddar aftur án þess að liggi fyrir gögn eða vísbendingar um að líklegt sé að aðferðin skili árangri. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sú einfalda framsetning sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar er gagnrýnd og henni mótmælt. Þar segir að árangur barna í 1.og 2. bekk grunnskóla sem læri eftir aðferðum Byrjendalæsis hafi verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ár sýni að börn nái betri árangri í lestri og börn sem hafi átt erfitt með að læra lesa hafi fækkað verulega. Aðferðin hafi verið í sífelldri þróun sem geri erfitt um mat að fullyrða um áhrif aðferðarinnar til lengri tíma. Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst. Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð sem var þróuð í Háskólanum á Akureyri og hefur verið tekið upp í 80 skólum frá árinu 2005. Í nýrri greiningu Menntamálastofnunar sem gerð var í tengslum við undirbúning að aðgerðaáætlun um eflingu læsis kemur fram að í þeim skólum sem Byrjendalæsi hefur verið innleitt að nemendur hafa náð lakari árangri á samræmdum prófum heldur en áður en hún var tekin upp. Leskilningi hefur hrakað og einkunnir í íslensku á grunnskólastigi hafa beinlínis lækkað samkvæmt þessu. „Þetta mál auðvitað sýnir okkur það, þó að það sé að sjálfsögðu þannig að við getum ekki mælt allar aðferðir í grunnskólakerfinu okkar, að þegar það kemur að svona grundvallarfögum, til dæmis, eins og læsinu sem að við vitum að skiptir öllu máli að krakkarnir okkar nái tökum á. Þá held ég að við verðum að gera þá kröfu að menn hafi mjög sterkar vísbendingar um það að viðkomandi aðferðarfræði skili árangri áður en hún er innleidd í stóran hluta skólanna í okkar skólakerfi. Þegar menn spyrja svona og reyndar á þetta við um fleiri greinar eins og til dæmis stærðfræði, þá er kannski ekki mikið um svör – því miður. Illugi segir ekki ljóst hver beri ábyrgðina á því að þetta hafi verið innleitt en mikilvægt sé að koma í veg fyrir að slíkar aðferðir verði innleiddar aftur án þess að liggi fyrir gögn eða vísbendingar um að líklegt sé að aðferðin skili árangri. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sú einfalda framsetning sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar er gagnrýnd og henni mótmælt. Þar segir að árangur barna í 1.og 2. bekk grunnskóla sem læri eftir aðferðum Byrjendalæsis hafi verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ár sýni að börn nái betri árangri í lestri og börn sem hafi átt erfitt með að læra lesa hafi fækkað verulega. Aðferðin hafi verið í sífelldri þróun sem geri erfitt um mat að fullyrða um áhrif aðferðarinnar til lengri tíma.
Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira