Göngugötur í miðborginni á Airwaves Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. október 2016 16:46 Samkvæmt tillögunni verður hluta Laugavegs og Skólavörðustígs breytt í göngugötur í þá fimm daga sem hátíðin stendur yfir. Vísir/GVA Borgarráð samþykkti í dag tillögu um að gera hluta Laugavegs og Skólavörðustígs að göngugötum á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir. Tillagan fer til endanlegrar staðfestingar borgarstjórnar á fundi hennar þann 1. nóvember næstkomandi. Iceland Airwaves verður haldin 2.-6. nóvember og er búist við um sex þúsund erlendum gestum. Samhliða hátíðinni verður töluvert af hliðarviðburðum um alla Reykjavík. „Hliðarviðburðirnir eru opnir fyrir alla og því má gera ráð fyrir mun fleiri gestum á hátíðina en þeim níu þúsund sem hafa keypt miða. Hátíðin setur mikinn svip á borgina og henni fylgir fjölbreytt mannlíf. Flestir tónleikar á hátíðinni verða miðsvæðis í borginni og því er kjörið að bjóða upp á göngugötur á nokkrum svæðum,“ segir í tilkynning frá Reykjavíkurborg. Samkvæmt tillögunni verður hluta Laugavegs og Skólavörðustígs breytt í göngugötur í þá fimm daga sem hátíðin stendur yfir. Eftirtaldir hlutar gatnanna verða göngugötur; Laugavegur frá Vatnsstíg að gatnamótum Bankastrætis og Þingholtstrætis og Skólavörðustígur, frá gatnamótum Bergstaðastrætis að Bankastræti. Vöruafgreiðsla frá bílum verður leyfð í göngugötunum frá kl. 7 – 11 á morgnana. Auk þessa verður Bankastræti lokað vegna viðburðar í tengslum við Airwaves og Pönksafn Íslands þann 2. nóvember frá kl. 15:00 – 00:00. Á þeim tíma verður ekki hægt að aka niður Þingholtsstræti og Skólastræti að Bankastræti. Airwaves Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Borgarráð samþykkti í dag tillögu um að gera hluta Laugavegs og Skólavörðustígs að göngugötum á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir. Tillagan fer til endanlegrar staðfestingar borgarstjórnar á fundi hennar þann 1. nóvember næstkomandi. Iceland Airwaves verður haldin 2.-6. nóvember og er búist við um sex þúsund erlendum gestum. Samhliða hátíðinni verður töluvert af hliðarviðburðum um alla Reykjavík. „Hliðarviðburðirnir eru opnir fyrir alla og því má gera ráð fyrir mun fleiri gestum á hátíðina en þeim níu þúsund sem hafa keypt miða. Hátíðin setur mikinn svip á borgina og henni fylgir fjölbreytt mannlíf. Flestir tónleikar á hátíðinni verða miðsvæðis í borginni og því er kjörið að bjóða upp á göngugötur á nokkrum svæðum,“ segir í tilkynning frá Reykjavíkurborg. Samkvæmt tillögunni verður hluta Laugavegs og Skólavörðustígs breytt í göngugötur í þá fimm daga sem hátíðin stendur yfir. Eftirtaldir hlutar gatnanna verða göngugötur; Laugavegur frá Vatnsstíg að gatnamótum Bankastrætis og Þingholtstrætis og Skólavörðustígur, frá gatnamótum Bergstaðastrætis að Bankastræti. Vöruafgreiðsla frá bílum verður leyfð í göngugötunum frá kl. 7 – 11 á morgnana. Auk þessa verður Bankastræti lokað vegna viðburðar í tengslum við Airwaves og Pönksafn Íslands þann 2. nóvember frá kl. 15:00 – 00:00. Á þeim tíma verður ekki hægt að aka niður Þingholtsstræti og Skólastræti að Bankastræti.
Airwaves Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira