Matthías áfram hjá norsku meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2016 09:20 Matthías var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. vísir/afp Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Matthías kom til Rosenborg frá Start í júlí 2015. Hann hefur reynst norska stórliðinu drjúgur en hann hefur leyst svo til allar stöður á vellinum síðan hann kom til Rosenborg. „Þetta var auðveld ákvörðun. Mér líður mjög vel í Þrándheimi og Rosenborg er frábært félag. Ég hlakka til að mæta á hverja einustu æfingu og hef ekki upplifað áður svona samheldni eins og er í leikmannahópnum hér,“ segir Matthías í frétt á heimasíðu Rosenborg sem hefur orðið tvöfaldur meistari í Noregi undanfarin tvö ár. Matthías lék 29 deildarleiki með Rosenborg á síðasta tímabili og skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Hann var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. Matthías, sem er frá Ísafirði, lék með FH áður en hann gekk til liðs við Start 2012. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari með FH og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þrír Íslendingar eru á mála hjá Rosenborg en auk Matthíasar leika þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Guðmundur Þórarinsson með liðinu. Very happy to sign a new contract with Rosenborg :) Looking forward to work hard next couple of years A photo posted by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Dec 5, 2016 at 1:05am PST Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03 Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45 Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fleiri fréttir Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Matthías kom til Rosenborg frá Start í júlí 2015. Hann hefur reynst norska stórliðinu drjúgur en hann hefur leyst svo til allar stöður á vellinum síðan hann kom til Rosenborg. „Þetta var auðveld ákvörðun. Mér líður mjög vel í Þrándheimi og Rosenborg er frábært félag. Ég hlakka til að mæta á hverja einustu æfingu og hef ekki upplifað áður svona samheldni eins og er í leikmannahópnum hér,“ segir Matthías í frétt á heimasíðu Rosenborg sem hefur orðið tvöfaldur meistari í Noregi undanfarin tvö ár. Matthías lék 29 deildarleiki með Rosenborg á síðasta tímabili og skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Hann var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. Matthías, sem er frá Ísafirði, lék með FH áður en hann gekk til liðs við Start 2012. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari með FH og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þrír Íslendingar eru á mála hjá Rosenborg en auk Matthíasar leika þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Guðmundur Þórarinsson með liðinu. Very happy to sign a new contract with Rosenborg :) Looking forward to work hard next couple of years A photo posted by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Dec 5, 2016 at 1:05am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03 Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45 Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fleiri fréttir Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03
Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45
Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00