„Í ljósi yfirlýsingar Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands hef ég ákveđiđ ađ draga frambođ mitt til embættis forseta Íslands til baka,“ segir Guðmundur.
„Ég þakka öllum þeim sem sýnt hafa mér stuđning á undanförnum vikum. Ég lýsi yfir fullum stuđningi viđ frambođ Ólafs Ragnars og vona ađ hann sitji áfram á Bessastöđum.“