Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2016 10:08 Mál George Zimmerman og Travon Martin var og er mikið hitamál í bandaríkjunum. Vísir/Getty George Zimmerman, sem sumarið 2013 var sýknaður af ákæru um morð á Trayvon Martin, hefur sett byssuna sem hann skaut Martin með á uppboð. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum og víðar á sínum tíma þar sem Zimmerman var sakaður um hatursglæp en hinn sautján ára gamli Travon var blökkumaður og óvopnaður. Washington Post greinir frá. Um er að ræða níu millimetra skammbyssu sem auglýst er til sölu á vefsíðunni GunBroker.com. Zimmerman segist á síðunni vera stoltur af því að geta boðið vopnið til sölu. Byssan hafi komið honum vel þegar hann þurfti að berjast fyrir lífi sínu eftir hrottalega árás Trayvon Martin, eins og Zimmerman kemst að orði. Fjölskylda Trayvon Martin var viðstödd réttarhöldin í Flórída sumarið 2013.Vísir/AFP Zimmerman segir að ágóðinn af sölunni verði notaður til að berjast gegn ofbeldi gegn laganna vörðum. Ekki er útlistað nákvæmlega hvernig peningurinn á að nýtast í þeirri baráttu. Málsvörn Zimmerman byggði á því að hann hefði skotið Martin í hjartað í sjálfsvörn. Zimmerman, sem stundaði nágrannavörslu í hverfi í Stanford í Flórída, tók það upp hjá sjálfum sér að elta Martin af því honum þótti hann grunsamlegur. Niðurstaða kviðdóms í málinu var sú að Zimmerman væri með öllu saklaus, Martin hefði ráðist á Zimmerman og sá síðarnefndi skotið Martin í sjálfsvörn. Niðurstöðunni var mótmælt víða um Bandaríkin og var þess krafist að Zimmerman yrði dreginn fyrir alríkisdómstól. Tengdar fréttir Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25. júní 2013 21:12 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
George Zimmerman, sem sumarið 2013 var sýknaður af ákæru um morð á Trayvon Martin, hefur sett byssuna sem hann skaut Martin með á uppboð. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum og víðar á sínum tíma þar sem Zimmerman var sakaður um hatursglæp en hinn sautján ára gamli Travon var blökkumaður og óvopnaður. Washington Post greinir frá. Um er að ræða níu millimetra skammbyssu sem auglýst er til sölu á vefsíðunni GunBroker.com. Zimmerman segist á síðunni vera stoltur af því að geta boðið vopnið til sölu. Byssan hafi komið honum vel þegar hann þurfti að berjast fyrir lífi sínu eftir hrottalega árás Trayvon Martin, eins og Zimmerman kemst að orði. Fjölskylda Trayvon Martin var viðstödd réttarhöldin í Flórída sumarið 2013.Vísir/AFP Zimmerman segir að ágóðinn af sölunni verði notaður til að berjast gegn ofbeldi gegn laganna vörðum. Ekki er útlistað nákvæmlega hvernig peningurinn á að nýtast í þeirri baráttu. Málsvörn Zimmerman byggði á því að hann hefði skotið Martin í hjartað í sjálfsvörn. Zimmerman, sem stundaði nágrannavörslu í hverfi í Stanford í Flórída, tók það upp hjá sjálfum sér að elta Martin af því honum þótti hann grunsamlegur. Niðurstaða kviðdóms í málinu var sú að Zimmerman væri með öllu saklaus, Martin hefði ráðist á Zimmerman og sá síðarnefndi skotið Martin í sjálfsvörn. Niðurstöðunni var mótmælt víða um Bandaríkin og var þess krafist að Zimmerman yrði dreginn fyrir alríkisdómstól.
Tengdar fréttir Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25. júní 2013 21:12 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25. júní 2013 21:12
Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31
Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12
George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33