Leikmenn knattspyrnuliðs El Salvador hafa greint frá því að reynt var að múta þeim fyrir leik sinn í nótt gegn Kanada.
Liðið hélt blaðamannafund þar sem þeir spiluðu upptöku með manninum sem reyndi að kaupa þá fyrir leikinn. Sá vildi að þeir töpuðu leiknum.
El Salvador á ekki lengur möguleika á því að komast á HM en Kanada er enn í möguleika.
Kanada þarf þá að vinna leikinn og treysta á sigur Mexíkó gegn Hondúras til að eiga enn möguleika á því að komast áfram. Leikurinn fer fram klukkan tvö í nótt.
Þetta mál mun örugglega halda áfram að vinda upp á sig og við greinum nánar frá því er meira kemur í ljós.
Neituðu að taka við mútum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn


Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn


Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik
Enski boltinn
Fleiri fréttir
