Sleppti Meistaradeildarleik til að tjútta með Zlatan í Vegas og var settur í straff Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2016 08:15 Martin Castrogiovanni og Zlatan njóta lífsins í Vegas. Annar mátti vera þar en hinn ekki. mynd/twitter Ruðningskappinn Martin Castrogiovanni er í vondum málum hjá liði sínu Racing 92 eftir að hann sleppti Meistaradeildarleik til að fara á djammið með Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain í Las Vegas. Þessi 34 ára gamli ítalski landsliðsmaður er búinn að vera einn sá besti í sportinu undanfarin ár, en hann sleppti leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn enska liðinu Leicester Tigers og sagði yfirmönnum sínum að hann þyrfti að sinna fjölskyldumálum. Það virtist hann ekki þurfa að gera því Castrogiovanni náðist á mynd með Zlatan Ibrahimovic í Las Vegas þar sem sænski knattspyrnumaðurinn var ásamt liðsfélögum sínum í skemmtiferð. Racing 92 leysti Castrogiovanni tímabundið frá störfum en það íhugar nú málsókn gegn leikmanninum sem átti að vera heima hjá sér í Argentínu að sinna fjölskyldunni en ekki á tjúttinu. Hann er Argentínumaður með ítalskt ríkisfang og hefur spilað fyrir landslið Ítalíu undanfarin fjórtán ár. Þrátt fyrir að vera án Castrogiovanni vann Racing leikinn, 19-16, og mætir Saracens í úrslitum Meistaradeildarinnar 14. maí í Lyon. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Castrogiovanni spili fleiri leiki fyrir Racing 92. Aðrar íþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira
Ruðningskappinn Martin Castrogiovanni er í vondum málum hjá liði sínu Racing 92 eftir að hann sleppti Meistaradeildarleik til að fara á djammið með Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain í Las Vegas. Þessi 34 ára gamli ítalski landsliðsmaður er búinn að vera einn sá besti í sportinu undanfarin ár, en hann sleppti leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn enska liðinu Leicester Tigers og sagði yfirmönnum sínum að hann þyrfti að sinna fjölskyldumálum. Það virtist hann ekki þurfa að gera því Castrogiovanni náðist á mynd með Zlatan Ibrahimovic í Las Vegas þar sem sænski knattspyrnumaðurinn var ásamt liðsfélögum sínum í skemmtiferð. Racing 92 leysti Castrogiovanni tímabundið frá störfum en það íhugar nú málsókn gegn leikmanninum sem átti að vera heima hjá sér í Argentínu að sinna fjölskyldunni en ekki á tjúttinu. Hann er Argentínumaður með ítalskt ríkisfang og hefur spilað fyrir landslið Ítalíu undanfarin fjórtán ár. Þrátt fyrir að vera án Castrogiovanni vann Racing leikinn, 19-16, og mætir Saracens í úrslitum Meistaradeildarinnar 14. maí í Lyon. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Castrogiovanni spili fleiri leiki fyrir Racing 92.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira