Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2016 14:26 Forsetaframbjóðendurnir Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, og Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins. Vísir/Anton Brink Davíð Oddsson varði tæplega 28 milljónum og Halla Tómasdóttir tæplega níu milljónum króna í framboð sín til forseta Íslands. Framboð Davíðs er það dýrasta af frambjóðendunum átta sem skilað hafa uppgjöri. Frestur til þess rann út á miðnætti í gær. Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Sturla Jónsson eiga eftir að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Ástþór og Sturla sögðu framboð sín hafa kostað undir 400 þúsund krónum í samtali við fréttastofu á dögunum. Þeir áttu þó að skila staðfestingu þess efnis til ríkisendurskoðunar í gær. Framboð Hildar Þórðardóttur kostaði undir 400 þúsund krónum og var hún fyrst til að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Halla Tómasdóttir varði átta milljónum króna. Andri Snær á enn eftir að skila uppgjöri.vísir/hanna Davíð lagði sjálfur til 11,4 milljónir króna en 8,2 milljónir voru styrkir frá lögaðilum og 8,1 milljón komu frá einstaklingum. Meðal einstaklinga sem styrktu Davíð um 400 þúsund krónur eru eiginkona hans Ástríður Thorarensen, Kristján Loftsson hvalveiðimaður og Þórólfur Gíslason hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.Halla lagði rúmar tvær milljónir króna úr eigin sjóðum í framboð sitt. Lögaðilar styrktu hana um tæpar fjórar milljónir og einstaklingar um rúmar þrjár. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, varði 25 milljónum króna í framboð sitt. Ein milljón kom úr eigin sjóði. Að neðan má sjá samanburð á þeim forsetaframbjóðendum sem hafa skilað uppgjöri til ríkisendurskoðunar.Untitled chartCreate column charts Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00 Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13. ágúst 2016 07:00 Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. 12. september 2016 14:31 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Davíð Oddsson varði tæplega 28 milljónum og Halla Tómasdóttir tæplega níu milljónum króna í framboð sín til forseta Íslands. Framboð Davíðs er það dýrasta af frambjóðendunum átta sem skilað hafa uppgjöri. Frestur til þess rann út á miðnætti í gær. Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Sturla Jónsson eiga eftir að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Ástþór og Sturla sögðu framboð sín hafa kostað undir 400 þúsund krónum í samtali við fréttastofu á dögunum. Þeir áttu þó að skila staðfestingu þess efnis til ríkisendurskoðunar í gær. Framboð Hildar Þórðardóttur kostaði undir 400 þúsund krónum og var hún fyrst til að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Halla Tómasdóttir varði átta milljónum króna. Andri Snær á enn eftir að skila uppgjöri.vísir/hanna Davíð lagði sjálfur til 11,4 milljónir króna en 8,2 milljónir voru styrkir frá lögaðilum og 8,1 milljón komu frá einstaklingum. Meðal einstaklinga sem styrktu Davíð um 400 þúsund krónur eru eiginkona hans Ástríður Thorarensen, Kristján Loftsson hvalveiðimaður og Þórólfur Gíslason hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.Halla lagði rúmar tvær milljónir króna úr eigin sjóðum í framboð sitt. Lögaðilar styrktu hana um tæpar fjórar milljónir og einstaklingar um rúmar þrjár. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, varði 25 milljónum króna í framboð sitt. Ein milljón kom úr eigin sjóði. Að neðan má sjá samanburð á þeim forsetaframbjóðendum sem hafa skilað uppgjöri til ríkisendurskoðunar.Untitled chartCreate column charts
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00 Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13. ágúst 2016 07:00 Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. 12. september 2016 14:31 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00
Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13. ágúst 2016 07:00
Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. 12. september 2016 14:31