Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 07:45 Kári Jónsson. Vísir/Auðunn Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. Kári Jónsson var með 15 stig og 3 stoðsendingar í 83-62 sigri Drexel en hann hitti úr 5 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kári var einnig með 2 stolna bolta á þeim 30 mínútum sem hann spilaði í leiknum eftir að hafa komið inn af bekknum. Kári var næststigahæstur í sínu liði og aðeins tveir leikmenn liðsins gáfu fleiri stoðsendingar. Kári skoraði 5 af 12 þriggja stiga körfum Drexel en hann hefur stimplað sig vel inn á sínu fyrsta tímabili.Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson unnu átta stiga sigur á Arizona State, 68-60. Jón Axel var í byrjunarliðinu og hann var með 5 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 32 mínútum.Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry skólaliðinu unnu tólf stiga sigur á Florida Tech um helgina, 96-84. Elvar Már var með 13 stig, 5 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum.Kristinn Pálsson og félagar í Marist skólanum hafa ekki byrjað nógu vel en liðið tapaði sínum fjórða leik í nótt. Marist tapaði þá 84-72 fyrir Grand Canyon. Kristinn Pálsson tók ekki eitt skot á þeim 17 mínútum sem hann spilaði en var með 3 fráköst og 1 stoðsendingu. Það gekk ekki vel hjá liðum íslensku stelpnanna sem töpuðu öll.Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir og félagar í Canisius þurftu að sætta sig við 9 stiga tap á móti Akron, 64-73. Sara Rún kom með 15 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum en Margrét Rósa var í byrjunarliðinu og endaði með 9 stig og 2 fráköst.Lovísa Henningsdóttir og félagar í Marist skólanum töpuðu 50-46 fyrir Holy Cross um helgina. Lovísa var í byrjunarliðinu og var með 3 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 2 varin skot á 28 mínútum.Hildur Björg Kjartansdóttir og félagar í UT Rio Grande Valley töpuðu 54-70 á móti Abilene Christian um helgina. Hildur var með 2 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 29 mínútum.Dragons end the half on a 12-1 run, hold North Texas scoreless over final 3:15 #GoDragons pic.twitter.com/YaKYxf9GPr— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) November 20, 2016 Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. Kári Jónsson var með 15 stig og 3 stoðsendingar í 83-62 sigri Drexel en hann hitti úr 5 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kári var einnig með 2 stolna bolta á þeim 30 mínútum sem hann spilaði í leiknum eftir að hafa komið inn af bekknum. Kári var næststigahæstur í sínu liði og aðeins tveir leikmenn liðsins gáfu fleiri stoðsendingar. Kári skoraði 5 af 12 þriggja stiga körfum Drexel en hann hefur stimplað sig vel inn á sínu fyrsta tímabili.Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson unnu átta stiga sigur á Arizona State, 68-60. Jón Axel var í byrjunarliðinu og hann var með 5 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 32 mínútum.Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry skólaliðinu unnu tólf stiga sigur á Florida Tech um helgina, 96-84. Elvar Már var með 13 stig, 5 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum.Kristinn Pálsson og félagar í Marist skólanum hafa ekki byrjað nógu vel en liðið tapaði sínum fjórða leik í nótt. Marist tapaði þá 84-72 fyrir Grand Canyon. Kristinn Pálsson tók ekki eitt skot á þeim 17 mínútum sem hann spilaði en var með 3 fráköst og 1 stoðsendingu. Það gekk ekki vel hjá liðum íslensku stelpnanna sem töpuðu öll.Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir og félagar í Canisius þurftu að sætta sig við 9 stiga tap á móti Akron, 64-73. Sara Rún kom með 15 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum en Margrét Rósa var í byrjunarliðinu og endaði með 9 stig og 2 fráköst.Lovísa Henningsdóttir og félagar í Marist skólanum töpuðu 50-46 fyrir Holy Cross um helgina. Lovísa var í byrjunarliðinu og var með 3 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 2 varin skot á 28 mínútum.Hildur Björg Kjartansdóttir og félagar í UT Rio Grande Valley töpuðu 54-70 á móti Abilene Christian um helgina. Hildur var með 2 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 29 mínútum.Dragons end the half on a 12-1 run, hold North Texas scoreless over final 3:15 #GoDragons pic.twitter.com/YaKYxf9GPr— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) November 20, 2016
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira