Anonymous lokar síðum á ný vegna hvalveiða Íslendinga Bjarki Ármannsson skrifar 11. janúar 2016 19:09 Anomnymous-samtökin eru í meira lagi ósátt við hvalveiðar á Íslandi. Vísir/Vilhelm Tölvuhakkarasamtökin Anonymous gerðu í dag aftur árás á vefsíður íslenska stjórnarráðsins vegna andstöðu samtakanna við hvalveiðar Íslendinga. Á Twitter-síðum á vegum samtakanna eru stjórnvöld hvött til að láta af hvalveiðum sem fyrst og ýmsir nafngreindir Íslendingar og íslensk fyrirtæki dregin fram og gagnrýnd.Kjarninn greinir frá því að árás var gerð og heimasíðum allra ráðuneyta lokað um stund. Svipaðar árásir voru gerðar tvisvar í nóvember og þá birtu samtökin einnig lista yfir vefsíður íslenskra veitingastaða sem selja hvalkjöt og gáfu þannig til kynna að einnig yrði ráðist á þær.#Anonymous #OpWhales All Iceland's government websites is #TangoDown Ban the whaling of fin whales NOW! pic.twitter.com/d9qmgl5msq— Anonymous (@_RektFaggot_) January 11, 2016 Samtökin hafa í dag birt fjölmargar myndir og slagorð gegn hvalveiðum á Twitter með myllumerkinu #OpWhales. Meðal annars er mynd sett inn af Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals hf., og hann sagður „andlit skammar Íslands.“ Þá er hvatt til sniðgöngu á Bláa lóninu, vörum 66° norður og tölvuleiknum Eve Online.Meet Mr. Whale killer #Iceland #HBGrandi https://t.co/hcLeG02Xae #OpWhales pic.twitter.com/OzYUrNVqMl— #OpWhales (@OpWhales_) January 11, 2016 Tengdar fréttir Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19 Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00 Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58 Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Sjá meira
Tölvuhakkarasamtökin Anonymous gerðu í dag aftur árás á vefsíður íslenska stjórnarráðsins vegna andstöðu samtakanna við hvalveiðar Íslendinga. Á Twitter-síðum á vegum samtakanna eru stjórnvöld hvött til að láta af hvalveiðum sem fyrst og ýmsir nafngreindir Íslendingar og íslensk fyrirtæki dregin fram og gagnrýnd.Kjarninn greinir frá því að árás var gerð og heimasíðum allra ráðuneyta lokað um stund. Svipaðar árásir voru gerðar tvisvar í nóvember og þá birtu samtökin einnig lista yfir vefsíður íslenskra veitingastaða sem selja hvalkjöt og gáfu þannig til kynna að einnig yrði ráðist á þær.#Anonymous #OpWhales All Iceland's government websites is #TangoDown Ban the whaling of fin whales NOW! pic.twitter.com/d9qmgl5msq— Anonymous (@_RektFaggot_) January 11, 2016 Samtökin hafa í dag birt fjölmargar myndir og slagorð gegn hvalveiðum á Twitter með myllumerkinu #OpWhales. Meðal annars er mynd sett inn af Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals hf., og hann sagður „andlit skammar Íslands.“ Þá er hvatt til sniðgöngu á Bláa lóninu, vörum 66° norður og tölvuleiknum Eve Online.Meet Mr. Whale killer #Iceland #HBGrandi https://t.co/hcLeG02Xae #OpWhales pic.twitter.com/OzYUrNVqMl— #OpWhales (@OpWhales_) January 11, 2016
Tengdar fréttir Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19 Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00 Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58 Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Sjá meira
Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12. desember 2015 11:19
Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27. nóvember 2015 21:42
Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29. nóvember 2015 11:00
Íslenskir veitingastaðir á aðgerðarlista Anonymous Ætla að ráðast á vefsíður staða sem selja hvalkjöt. 30. nóvember 2015 11:58
Innanríkisráðherra boðar aðgerðir til að herða netöryggi Ólöf Nordal segir að ekki verði beðið lengi með að breyta verklagi í netvörnum. Að auki er frumvarp í smíðum í innanríkisráðuneytinu. 28. nóvember 2015 19:11
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent