Dagur myndi velja Müller í vinstri skyttuna og Özil á miðjuna Tóams Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2016 09:45 Það er nóg að gera hjá Degi á kynningartúrnum. vísir/epa/skjáskot Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, er á fullu í kynningar- og sigurferð um landið eftir að fagna sigri með þýska landsliðið á Evrópumótinu í Póllandi. Hann var í myndveri Sky Sports í Þýskalandi í gær þar sem hann var beðinn um að stilla upp handboltaliði með leikmönnum úr þýska landsliðinu í fótbolta. Dagur valdi ManuelNeuer, markvörð Bayern, í markið og MesutÖzil, miðjumann Arsenal á Englandi, sem leikstjórnanda. Özil er búinn að gefa 16 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í vinstra hornið valdi Dagur LeroySané, miðjumann Schalke, en þessi tvítugi strákur á einn landsleik að baki fyrir Þýskaland. Á móti honum í hægra hornið valdi Dagur PhillipLahm, leikmann Bayern og fyrirliða heimsmeistaraliðs Þýskalands. Skytta vinstra megin í liði Dags væri Bayern-maðurinn og markahrókurinn ThomasMüller og á móti honum JulianDraxler sem gekk í raðir Wolfsburg frá Schalke síðasta sumar.Ilkay Gündogan, miðjumaður Dortmund, væri svo á línunni í liði Dags þrátt fyrir að vera ekki stór og MatsHummels, miðvörður Dortmund, myndi svo skipta við Özil í vörn og sókn. Sex af þessum átta urðu heimsmeistarar með Þýskalandi í Brasilíu sumarið 2014. Sané spilaði ekki sinn fyrsta landsleik fyrr en í nóvember á síðasta ári og Gündogan missti af HM vegna meiðsla.Dagur Sigurðsson í myndveri Sky Sports í Þýskalandi.mynd/skjáskot Handbolti Tengdar fréttir Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07 Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59 Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Sport Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Enski boltinn Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Fótbolti Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, er á fullu í kynningar- og sigurferð um landið eftir að fagna sigri með þýska landsliðið á Evrópumótinu í Póllandi. Hann var í myndveri Sky Sports í Þýskalandi í gær þar sem hann var beðinn um að stilla upp handboltaliði með leikmönnum úr þýska landsliðinu í fótbolta. Dagur valdi ManuelNeuer, markvörð Bayern, í markið og MesutÖzil, miðjumann Arsenal á Englandi, sem leikstjórnanda. Özil er búinn að gefa 16 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í vinstra hornið valdi Dagur LeroySané, miðjumann Schalke, en þessi tvítugi strákur á einn landsleik að baki fyrir Þýskaland. Á móti honum í hægra hornið valdi Dagur PhillipLahm, leikmann Bayern og fyrirliða heimsmeistaraliðs Þýskalands. Skytta vinstra megin í liði Dags væri Bayern-maðurinn og markahrókurinn ThomasMüller og á móti honum JulianDraxler sem gekk í raðir Wolfsburg frá Schalke síðasta sumar.Ilkay Gündogan, miðjumaður Dortmund, væri svo á línunni í liði Dags þrátt fyrir að vera ekki stór og MatsHummels, miðvörður Dortmund, myndi svo skipta við Özil í vörn og sókn. Sex af þessum átta urðu heimsmeistarar með Þýskalandi í Brasilíu sumarið 2014. Sané spilaði ekki sinn fyrsta landsleik fyrr en í nóvember á síðasta ári og Gündogan missti af HM vegna meiðsla.Dagur Sigurðsson í myndveri Sky Sports í Þýskalandi.mynd/skjáskot
Handbolti Tengdar fréttir Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07 Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59 Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Sport Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Enski boltinn Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Fótbolti Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07
Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59
Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00
Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30
Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45
„Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00