Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2016 15:24 Kaupendur skóna virðast sjá fram á skjótan gróða. Vísir Svo virðist sem nokkrir kaupendur Adidas Yeezy boost 350 „Pirate Black“ skóna sem fataverslunin Húrra setti á sölu í morgun ætli að græða vel á kaupum sínum. Skórnir kostuðu 34.900 krónur í morgun en fjölmargir biðu í röð, sumir í tvo sólarhringa, til að eiga þess kost að kaupa skóna en aðeins voru tuttugu pör seld.Auglýsingin í Brask og brall.Keypti þrjú pör Í Facebook-hópnum Brask og brall auglýsir notandi einn skóparið til sölu á 105 þúsund krónur. Á Bland.is er annar kaupandi sem vill fá 95 þúsund krónur fyrir parið en hann keypti pör í þremur stærðum í morgun. „Ég á 3 alveg ónotuð yeezy pör sem ég keypti í húrra Reykjavík þeir eru enn í kassanum og ósnertir! Ég er með stærðir 38'40' og 44,2/3 þessir skór eru limited og komu bara 20 pör hingað til lands þessir skór eru sjúklega töff að ganga í og bara eiga sem safngrip þessir skór eru í skólínu kanye west. Ég vill henda því inn að ég beið í 48 tíma í röð eftir þeim :) en hér gildir fyrstu borga fyrstu fá!“ segir í skilaboðunum á Bland.is.Auglýsingin á Bland.is.Hækka í verði Skórnir eru hannaðir af rapparanum Kanye West en framleiddir í samstarfi við Adidas. Ísland í dag ræddi við nokkra drengi í gær sem voru búnir að koma sér fyrir í röðinni. Þeir voru allir sammála um að skórnir myndu hækka í verði með tímanum. Því til stuðnings má benda á að fyrri Yeezy skór Kanye West hafa verið boðnir til sölu á 1500 dollara á Ebay sem jafngildir um 200 þúsund krónum.Innslagið má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Svo virðist sem nokkrir kaupendur Adidas Yeezy boost 350 „Pirate Black“ skóna sem fataverslunin Húrra setti á sölu í morgun ætli að græða vel á kaupum sínum. Skórnir kostuðu 34.900 krónur í morgun en fjölmargir biðu í röð, sumir í tvo sólarhringa, til að eiga þess kost að kaupa skóna en aðeins voru tuttugu pör seld.Auglýsingin í Brask og brall.Keypti þrjú pör Í Facebook-hópnum Brask og brall auglýsir notandi einn skóparið til sölu á 105 þúsund krónur. Á Bland.is er annar kaupandi sem vill fá 95 þúsund krónur fyrir parið en hann keypti pör í þremur stærðum í morgun. „Ég á 3 alveg ónotuð yeezy pör sem ég keypti í húrra Reykjavík þeir eru enn í kassanum og ósnertir! Ég er með stærðir 38'40' og 44,2/3 þessir skór eru limited og komu bara 20 pör hingað til lands þessir skór eru sjúklega töff að ganga í og bara eiga sem safngrip þessir skór eru í skólínu kanye west. Ég vill henda því inn að ég beið í 48 tíma í röð eftir þeim :) en hér gildir fyrstu borga fyrstu fá!“ segir í skilaboðunum á Bland.is.Auglýsingin á Bland.is.Hækka í verði Skórnir eru hannaðir af rapparanum Kanye West en framleiddir í samstarfi við Adidas. Ísland í dag ræddi við nokkra drengi í gær sem voru búnir að koma sér fyrir í röðinni. Þeir voru allir sammála um að skórnir myndu hækka í verði með tímanum. Því til stuðnings má benda á að fyrri Yeezy skór Kanye West hafa verið boðnir til sölu á 1500 dollara á Ebay sem jafngildir um 200 þúsund krónum.Innslagið má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24
Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30