Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2016 20:10 Samtök sem berjast fyrir hættulausi gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. Samtök sem berjast fyrir því að dekkjakurl sem finna má á gervigrasvöllum í Reykjavíkurborg verði skipt út hafa farið fram á að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki hvort að Reykjavíkurborg hafi fylgt gildandi reglugerðum með því að flytja inn og nota gúmmíkurl úr dekkjum sem innihalda tiltekin hættuleg efni á gervigrasvöllum borgarinnar. Það eru samtökin Nýjan völl án tafar - Öll dekkjakurl til grafar og Heimili og skóli - landssamtök foreldra sem óska eftir því að Heilbrigðiseftirlitið kanni hvort að Reykjavíkurborg hafi farið eftir svokallaðri REACH-reglugerð þar sem kveðið er á um takmarkanir á því er varðar framleiðslu, markaðssetningu og notkun tiltekinna hættulegra efna, efnablanda og hluta.Sjá einnig: Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafarÍ bréfi sem samtökin hafa sent Heilbrigðiseftirlitinu kemur fram að óttast sé að Reykjavíkurborg hafi keypt, flutt inn og notað gúmmíkurl sem ekki uppfylli reglugerðina sem um ræðir en vísbendingar eru uppi um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Vilja samtökin því að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki hvort að Reykjavíkurborg hafi brotið reglugerðina með notkun á dekkjakurli á gervigrasvöllum. Reynist það rétt krefjast samtökin að dekkjakurlið verði gert upptækt og að því verði eytt.Sjá einnig: Foreldrar í Háaleiti segja hverfið greinilega ekki ætlað börnumStutt er síðan Reykjavíkurborg lagði fram áætlun um endurnýjun gúmmíkurls á gervigrasvöllum borgarinnar en eru foreldrar margir hverjir ósáttir við ákvörðun borgarinnar um að skipta dekkjakurli á gervigrasvöllum ekki alfarið út í ár. Önnur sveitarfélög hafa þegar brugðist við málinu. Í Kópavogi var lögð fram áætlun í október í fyrra og hafist hefur verið handa við að endurnýja gervigrasvelli í Fífunni og sparkvelli við Lindaskóla með nýju gúmmíi. Þá verður lagt nýtt gervigras í Risanum í Hafnarfirði og sömuleiðis á Seltjarnarnesi en til stendur að hefja framkvæmdir í apríl. Þá hefur jafnframt verið lögð fram áætlun í Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Endurnýjun kurlvallanna er ekki forgangsmál Samkvæmt nýrri áætlun meirihluta borgarstjórnar er endurnýjun gervigrasvalla þar sem notað er dekkjakurl ekki forgangsmál. 18. febrúar 2016 07:00 Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06 Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. 7. nóvember 2015 21:10 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Sjá meira
Samtök sem berjast fyrir því að dekkjakurl sem finna má á gervigrasvöllum í Reykjavíkurborg verði skipt út hafa farið fram á að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki hvort að Reykjavíkurborg hafi fylgt gildandi reglugerðum með því að flytja inn og nota gúmmíkurl úr dekkjum sem innihalda tiltekin hættuleg efni á gervigrasvöllum borgarinnar. Það eru samtökin Nýjan völl án tafar - Öll dekkjakurl til grafar og Heimili og skóli - landssamtök foreldra sem óska eftir því að Heilbrigðiseftirlitið kanni hvort að Reykjavíkurborg hafi farið eftir svokallaðri REACH-reglugerð þar sem kveðið er á um takmarkanir á því er varðar framleiðslu, markaðssetningu og notkun tiltekinna hættulegra efna, efnablanda og hluta.Sjá einnig: Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafarÍ bréfi sem samtökin hafa sent Heilbrigðiseftirlitinu kemur fram að óttast sé að Reykjavíkurborg hafi keypt, flutt inn og notað gúmmíkurl sem ekki uppfylli reglugerðina sem um ræðir en vísbendingar eru uppi um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Vilja samtökin því að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki hvort að Reykjavíkurborg hafi brotið reglugerðina með notkun á dekkjakurli á gervigrasvöllum. Reynist það rétt krefjast samtökin að dekkjakurlið verði gert upptækt og að því verði eytt.Sjá einnig: Foreldrar í Háaleiti segja hverfið greinilega ekki ætlað börnumStutt er síðan Reykjavíkurborg lagði fram áætlun um endurnýjun gúmmíkurls á gervigrasvöllum borgarinnar en eru foreldrar margir hverjir ósáttir við ákvörðun borgarinnar um að skipta dekkjakurli á gervigrasvöllum ekki alfarið út í ár. Önnur sveitarfélög hafa þegar brugðist við málinu. Í Kópavogi var lögð fram áætlun í október í fyrra og hafist hefur verið handa við að endurnýja gervigrasvelli í Fífunni og sparkvelli við Lindaskóla með nýju gúmmíi. Þá verður lagt nýtt gervigras í Risanum í Hafnarfirði og sömuleiðis á Seltjarnarnesi en til stendur að hefja framkvæmdir í apríl. Þá hefur jafnframt verið lögð fram áætlun í
Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Endurnýjun kurlvallanna er ekki forgangsmál Samkvæmt nýrri áætlun meirihluta borgarstjórnar er endurnýjun gervigrasvalla þar sem notað er dekkjakurl ekki forgangsmál. 18. febrúar 2016 07:00 Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06 Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. 7. nóvember 2015 21:10 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Sjá meira
Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37
Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00
Endurnýjun kurlvallanna er ekki forgangsmál Samkvæmt nýrri áætlun meirihluta borgarstjórnar er endurnýjun gervigrasvalla þar sem notað er dekkjakurl ekki forgangsmál. 18. febrúar 2016 07:00
Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25. september 2015 15:06
Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. 7. nóvember 2015 21:10