Börn ekki í mataráskrift þurfa að borða annars staðar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2016 14:15 Dæmi eru um að börn sitji ein í matmálstímum. vísir/pjetur Börn í Árbæjarskóla sem ekki eru í mataráskrift hjá Reykjavíkurborg þurfa að borða hádegismat sinn annars staðar en í mötuneyti skólans. Dæmi eru að börn þurfi að sitja ein í matmálstímanum sökum þessa. Skýringar sem foreldrar hafa fengið eru þær að matur sé af skornum skammti og að ekki gangi upp að krakkar séu að borða af annars diski, óháð áskrift.Í Fréttablaðinu í dag var fjallað um atvik sem kom upp í gær, á öskudaginn, í Fellaskóla. Þar var ellefu ára nemenda synjað um að taka þátt í pítsuveislu í skólanum þar sem hún var ekki í mataráskrift. Skólastjóri vísaði í reglur skólans. Foreldrafélag Árbæjarskóla fékk upplýsingar um þetta fyrirkomulag í september í fyrra. Málið var tekið upp við skólastjórn, sem þó sagði það einungis eiga við unglingastig. Samkvæmt upplýsingum frá foreldri í skólanum ber sögum ekki saman, því nokkrir foreldrar barna í sjötta og sjöunda bekk hafi kvartað undan því að börn þeirra fái ekki að borða með skólasystkinum sínum.Vinahópar slitnir í sundur Þeir nemendur sem eru í svonefndri mataráskrift eiga rétt á að fá sér tvisvar á diskinn og telja foreldrar það því eiga að vera í höndum krakkanna að ákveða hvort þau ákveði að deila matnum með vini – enda sé búið að greiða fyrir matinn. Verið sé að slíta vinahópa í sundur með þessum hætti. Í bréfi skólastjóra til foreldra segir að ástæða þess að ekki sé hægt að blanda nemendum á unglingastigi saman í mat sé sú að skólinn ráði ekki við að þjónusta þá eins vel með þeim hætti. Reynt hafi verið að blanda nemendum saman sem ekki hafi gengið þar sem þeir hafi borðað hver af annars diski, sérstaklega þegar vinsælir réttir hafi verið í boði. Þá sé dæmi um að maturinn hafi klárast og að þeir sem voru í áskrift hafi ekki fengið sinn skammt. Samkvæmt upplýsingum frá foreldrafélaginu er unnið að því að leysa málið í samráði við skólastjórn. Ekki náðist í Þorstein Sæberg skólastjóra við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir „Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ Borgarfulltrúar gagnrýna ákvörðun Fellaskóla um að neita barni um pítsu í skólanum. 11. febrúar 2016 11:40 Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Börn í Árbæjarskóla sem ekki eru í mataráskrift hjá Reykjavíkurborg þurfa að borða hádegismat sinn annars staðar en í mötuneyti skólans. Dæmi eru að börn þurfi að sitja ein í matmálstímanum sökum þessa. Skýringar sem foreldrar hafa fengið eru þær að matur sé af skornum skammti og að ekki gangi upp að krakkar séu að borða af annars diski, óháð áskrift.Í Fréttablaðinu í dag var fjallað um atvik sem kom upp í gær, á öskudaginn, í Fellaskóla. Þar var ellefu ára nemenda synjað um að taka þátt í pítsuveislu í skólanum þar sem hún var ekki í mataráskrift. Skólastjóri vísaði í reglur skólans. Foreldrafélag Árbæjarskóla fékk upplýsingar um þetta fyrirkomulag í september í fyrra. Málið var tekið upp við skólastjórn, sem þó sagði það einungis eiga við unglingastig. Samkvæmt upplýsingum frá foreldri í skólanum ber sögum ekki saman, því nokkrir foreldrar barna í sjötta og sjöunda bekk hafi kvartað undan því að börn þeirra fái ekki að borða með skólasystkinum sínum.Vinahópar slitnir í sundur Þeir nemendur sem eru í svonefndri mataráskrift eiga rétt á að fá sér tvisvar á diskinn og telja foreldrar það því eiga að vera í höndum krakkanna að ákveða hvort þau ákveði að deila matnum með vini – enda sé búið að greiða fyrir matinn. Verið sé að slíta vinahópa í sundur með þessum hætti. Í bréfi skólastjóra til foreldra segir að ástæða þess að ekki sé hægt að blanda nemendum á unglingastigi saman í mat sé sú að skólinn ráði ekki við að þjónusta þá eins vel með þeim hætti. Reynt hafi verið að blanda nemendum saman sem ekki hafi gengið þar sem þeir hafi borðað hver af annars diski, sérstaklega þegar vinsælir réttir hafi verið í boði. Þá sé dæmi um að maturinn hafi klárast og að þeir sem voru í áskrift hafi ekki fengið sinn skammt. Samkvæmt upplýsingum frá foreldrafélaginu er unnið að því að leysa málið í samráði við skólastjórn. Ekki náðist í Þorstein Sæberg skólastjóra við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir „Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ Borgarfulltrúar gagnrýna ákvörðun Fellaskóla um að neita barni um pítsu í skólanum. 11. febrúar 2016 11:40 Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
„Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ Borgarfulltrúar gagnrýna ákvörðun Fellaskóla um að neita barni um pítsu í skólanum. 11. febrúar 2016 11:40
Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08
Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01