Illuga þögn stjórnar Rithöfundasambandsins; ítrekun spurninga Helgi Ingólfsson skrifar 10. febrúar 2016 07:00 Þann 21. janúar sl. fékk ég birt hér í Fréttablaðinu opið fyrirspurnarbréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands. Þar sem stjórnin hefur ekki virt mig svars, vil ég árétta fyrri spurningar og skerpa á með því að bæta við fáeinum áleitnari, ef það kynni að verða til að knýja á um svör:1. Hvaða skýringar eru á því að Björn Vilhjálmsson, nefndarmaður RSÍ í úthlutunarnefnd í Launasjóði rithöfunda, sat ekki í þrjú ár eins og verklagsreglur gera ráð fyrir, heldur einungis eitt?2. Hvaða rök lágu að baki því að Birni var skipt út óforvarendis?3. Hvernig fór það ferli fram að Birni var skipt út? Hver átti hugmyndina að því og hvers vegna? Stóð stjórn RSÍ að útskiptingunni saman? Einhuga?4. Hvernig var nýr aðili fundinn? Hvaða aðferðafræði lá til grundvallar? Hver talaði við hann? Allir stjórnarmenn? Hvernig var þeim fundi háttað þar sem ákveðið var að skipta um mann, sem og þeim fundi þar sem valinn var nýr? Var fundurinn/-irnir formlegur? Var ritari að fundinum/-unum? Var skráð fundargerð?5. Var stjórn RSÍ beitt utanaðkomandi þrýstingi við að skipta Birni út eða gerði hún það alfarið að eigin frumkvæði?6. Hefur upplýsingagjöf af hálfu stjórnar vegna útskiptingarinnar verið jöfn og lýðræðisleg til allra almennra félagsmanna innan sambandsins? Má ætla að sumir almennir félagsmenn innan RSÍ hafi meiri vitneskju um ferlið og málið allt heldur en aðrir?7. Má búast við að þagnir verði viðbrögð stjórnar RSÍ í framtíðinni, þegar forðast þarf áleitnar spurningar?8. Og síðast en ekki síst: Hvers vegna hefur stjórn RSÍ ekki svarað spurningum um þessi efni? Hvers eða hverra hagsmunum þjónar þögnin? Hvers eða hverra hagsmunum þjónaði útskiptingin? Með afdráttarlausri ósk um skýr efnisleg svör. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber Skoðun Skoðun Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Þriðji orkupakkinn: Almannahagsmunir á krossgötum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir í húsnæðismálum strax! Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun xD frelsi til að halda ungu fólki niðri Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Afstöðuleysi Íslands óþolandi – Stöndum með vistkerfum sjávar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Börnin okkar á biðlistunum Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Leiðtogar í grænum umskiptum Nótt Thorberg skrifar Skoðun „Samningana í gildi“ Pjetur St. Arason skrifar Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson skrifar Skoðun Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Skoðun Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir skrifar Skoðun Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson skrifar Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Þann 21. janúar sl. fékk ég birt hér í Fréttablaðinu opið fyrirspurnarbréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands. Þar sem stjórnin hefur ekki virt mig svars, vil ég árétta fyrri spurningar og skerpa á með því að bæta við fáeinum áleitnari, ef það kynni að verða til að knýja á um svör:1. Hvaða skýringar eru á því að Björn Vilhjálmsson, nefndarmaður RSÍ í úthlutunarnefnd í Launasjóði rithöfunda, sat ekki í þrjú ár eins og verklagsreglur gera ráð fyrir, heldur einungis eitt?2. Hvaða rök lágu að baki því að Birni var skipt út óforvarendis?3. Hvernig fór það ferli fram að Birni var skipt út? Hver átti hugmyndina að því og hvers vegna? Stóð stjórn RSÍ að útskiptingunni saman? Einhuga?4. Hvernig var nýr aðili fundinn? Hvaða aðferðafræði lá til grundvallar? Hver talaði við hann? Allir stjórnarmenn? Hvernig var þeim fundi háttað þar sem ákveðið var að skipta um mann, sem og þeim fundi þar sem valinn var nýr? Var fundurinn/-irnir formlegur? Var ritari að fundinum/-unum? Var skráð fundargerð?5. Var stjórn RSÍ beitt utanaðkomandi þrýstingi við að skipta Birni út eða gerði hún það alfarið að eigin frumkvæði?6. Hefur upplýsingagjöf af hálfu stjórnar vegna útskiptingarinnar verið jöfn og lýðræðisleg til allra almennra félagsmanna innan sambandsins? Má ætla að sumir almennir félagsmenn innan RSÍ hafi meiri vitneskju um ferlið og málið allt heldur en aðrir?7. Má búast við að þagnir verði viðbrögð stjórnar RSÍ í framtíðinni, þegar forðast þarf áleitnar spurningar?8. Og síðast en ekki síst: Hvers vegna hefur stjórn RSÍ ekki svarað spurningum um þessi efni? Hvers eða hverra hagsmunum þjónar þögnin? Hvers eða hverra hagsmunum þjónaði útskiptingin? Með afdráttarlausri ósk um skýr efnisleg svör.
Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar