Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2016 12:48 Kári Stefánsson vill að meira fé verði varið í heilbrigðiskerfið. Vísir/GVA Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur safnað tæplega 81 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi verji árlega 11 prósent af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins. Flestum undirskriftum í Íslandssögunni var safnað árið 2008 gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum en þá skrifuðu 83.353 undir. Listi Kára hefur verið í öðru sæti undanfarna tíu daga eða svo síðan söfnunin fór fram úr fjölda undirskrifta sem söfnuðust gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni árið 2013. Þá söfnuðust 69.637 undirskriftir. Þar á eftir kemur söfnunin vegna Icesave-samnings númer tvö þar sem 56.089 skrifuðu undir.Listann yfir fjölmennustu undirskriftirnar má sjá hér að neðan en hann er fenginn af Wikipedia. Tölur í þeim tveimur söfnunum sem enn standa yfir hafa verið uppfærðar miðað við stöðu mála í dag.1. Gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum gegn Íslandi (2008), 83.353 undirskriftir.2. Krafa um að 11% af vergri landsframleiðslu verði árlega varið til reksturs heilbrigðiskerfisins (24. febrúar 2016), 80.671 undirskriftir.3. Gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri (2013), 69.637 undirskriftir.4. Gegn Icesave-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.5. Varið land, gegn brottför hersins (1974), 55.522 undirskriftir.6. Gegn kvótasetningu á makríl (2015), 53.571 undirskriftir.7. Áskorun um áframhald ESB-viðræðna (2014), 53.555 undirskriftir.8. Gegn sölu HS-orku til Magma Energy (2011), 47.004 undirskriftir.9. Gegn Eyjabakkavirkjun (1999), 45.386 undirskriftir.10. Gegn Icesave-samningi 3 (2011), 42.400 undirskriftir (þ.a. 37.488 afhentar 18. febrúar 2011).11. Krafa um að hætt verði við áætlanir um virkjanir á íslenska hálendinu (2015), 42.581 undirskriftir (þann 24. febrúar 2016).12. Gegn vegatollum (2011), 41.525 undirskriftir.13. Krafa um leiðréttingu stökkbreyttra lána og afnám verðtryggingar (2012), 37.743 undirskriftir.14. Gegn breytingum á veiðigjaldi (2013), 34.882 undirskriftir.15. Gegn EES-samningum (1992), 34.378 undirskriftir. Tengdar fréttir Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24. febrúar 2016 07:33 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur safnað tæplega 81 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi verji árlega 11 prósent af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins. Flestum undirskriftum í Íslandssögunni var safnað árið 2008 gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum en þá skrifuðu 83.353 undir. Listi Kára hefur verið í öðru sæti undanfarna tíu daga eða svo síðan söfnunin fór fram úr fjölda undirskrifta sem söfnuðust gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni árið 2013. Þá söfnuðust 69.637 undirskriftir. Þar á eftir kemur söfnunin vegna Icesave-samnings númer tvö þar sem 56.089 skrifuðu undir.Listann yfir fjölmennustu undirskriftirnar má sjá hér að neðan en hann er fenginn af Wikipedia. Tölur í þeim tveimur söfnunum sem enn standa yfir hafa verið uppfærðar miðað við stöðu mála í dag.1. Gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum gegn Íslandi (2008), 83.353 undirskriftir.2. Krafa um að 11% af vergri landsframleiðslu verði árlega varið til reksturs heilbrigðiskerfisins (24. febrúar 2016), 80.671 undirskriftir.3. Gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri (2013), 69.637 undirskriftir.4. Gegn Icesave-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.5. Varið land, gegn brottför hersins (1974), 55.522 undirskriftir.6. Gegn kvótasetningu á makríl (2015), 53.571 undirskriftir.7. Áskorun um áframhald ESB-viðræðna (2014), 53.555 undirskriftir.8. Gegn sölu HS-orku til Magma Energy (2011), 47.004 undirskriftir.9. Gegn Eyjabakkavirkjun (1999), 45.386 undirskriftir.10. Gegn Icesave-samningi 3 (2011), 42.400 undirskriftir (þ.a. 37.488 afhentar 18. febrúar 2011).11. Krafa um að hætt verði við áætlanir um virkjanir á íslenska hálendinu (2015), 42.581 undirskriftir (þann 24. febrúar 2016).12. Gegn vegatollum (2011), 41.525 undirskriftir.13. Krafa um leiðréttingu stökkbreyttra lána og afnám verðtryggingar (2012), 37.743 undirskriftir.14. Gegn breytingum á veiðigjaldi (2013), 34.882 undirskriftir.15. Gegn EES-samningum (1992), 34.378 undirskriftir.
Tengdar fréttir Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24. febrúar 2016 07:33 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42