Hóta aftur kjarnorkuárásum Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2016 07:41 Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta nágrönnum sínum í suðri reglulega. Vísir/EPA Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta því að gera kjarnorkuárásir gegn nágrönnum sínum í suðri og Bandaríkjunum. Árlegar heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu eru nú hafnar og þykir algengt að hótanir berist frá Norður-Kóreu vegna þeirra. Þrátt fyrir hótanir Kim Jong-un og ríkisstjórnar hans, draga sérfræðingar í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að setja kjarnorkuvopn á eldflaugar. Þar að auki er ekki víst að þeir eigi nægilega traustar eldflaugar til að bera kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Pyongyang segja æfingu Bandaríkjanna og Suður-Kóreu vera undirbúning fyrir innrás. Hóta þeir að gera árásir á Suður-Kóreu og herstöðvar Bandaríkjanna í Kyrrahafi og á meginland Bandaríkjanna.Yfirlýsingu Norður-Kóreu má sjá hér. Heræfingin árlega er sú stærsta sem hefur verið gerð og taka um 300 þúsund hermenn frá Suður-Kóreu þátt og um 17 þúsund frá Bandaríkjunum. Á vef BBC kemur fram að fjölmiðlar í Suður-Kóreu segi að hluti æfinganna feli í sér að æfa árásir á leiðtoga Norður-Kóreu og eldflaugastöðvar þeirra. Viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu voru hertar á dögunum, vegna kjarnorkuvopnatilrauna og er búist við því að Suður-Kórea muni kynna enn frekari aðgerðir á morgun. Tengdar fréttir Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38 Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59 Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32 Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Skutu kjarnorkueldflaug á loft Bandaríkin sendu Norður-Kóreumönnum skilaboð. 26. febrúar 2016 10:00 Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta því að gera kjarnorkuárásir gegn nágrönnum sínum í suðri og Bandaríkjunum. Árlegar heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu eru nú hafnar og þykir algengt að hótanir berist frá Norður-Kóreu vegna þeirra. Þrátt fyrir hótanir Kim Jong-un og ríkisstjórnar hans, draga sérfræðingar í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að setja kjarnorkuvopn á eldflaugar. Þar að auki er ekki víst að þeir eigi nægilega traustar eldflaugar til að bera kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Pyongyang segja æfingu Bandaríkjanna og Suður-Kóreu vera undirbúning fyrir innrás. Hóta þeir að gera árásir á Suður-Kóreu og herstöðvar Bandaríkjanna í Kyrrahafi og á meginland Bandaríkjanna.Yfirlýsingu Norður-Kóreu má sjá hér. Heræfingin árlega er sú stærsta sem hefur verið gerð og taka um 300 þúsund hermenn frá Suður-Kóreu þátt og um 17 þúsund frá Bandaríkjunum. Á vef BBC kemur fram að fjölmiðlar í Suður-Kóreu segi að hluti æfinganna feli í sér að æfa árásir á leiðtoga Norður-Kóreu og eldflaugastöðvar þeirra. Viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu voru hertar á dögunum, vegna kjarnorkuvopnatilrauna og er búist við því að Suður-Kórea muni kynna enn frekari aðgerðir á morgun.
Tengdar fréttir Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38 Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59 Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32 Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Skutu kjarnorkueldflaug á loft Bandaríkin sendu Norður-Kóreumönnum skilaboð. 26. febrúar 2016 10:00 Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38
Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59
Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32
Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29
Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00
Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13
Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24
Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent