Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2016 17:47 Emil Hallfreðsson í nýja landsliðsbúningnum. Mynd/KSÍ Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Fyrst verður leikið í nýja búningnum í vináttuleikjum A landsliðs karla við Danmörku og Grikkland síðar í mánuðinum. Þetta verður í fyrsta sinn sem landslið í Errea-búningi leikur í úrslitakeppni EM. Nýi búningurinn hefur að sjálfsögðu verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan að hann þjóðin fékk að sjá hann í fyrsta sinn og sumir hafa mjög sterkar skoðanir á búningnum. Hönnun búningsins er sem fyrr innblásin af íslenska þjóðfánanum, með fánaröndina áberandi. Innan á kraganum er að finna áletrunina „Fyrir Ísland“, sem lýsir vel þeim hug sem leikmenn landsliðanna okkar bera þegar þeir ganga inn á keppnisvöllinn. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fólk á Twitter að segja sína skoðun á nýja landsliðsbúningnum.Mynd/KSÍNýja landsliðs treyjan er hrikaleg! Línan er eins og borði úr ungfrú Ísland.. #fotbolti #vonbrigði #fotboltinet— Arnór Björnsson (@arnorbjorns) 1 March 2016 Vantar hitt axlarbandið #ksí #treyjan— Margrét Arnardóttir (@margretarnar) 1 March 2016 @joiskuli10 Ég er ekki jafn neikvæður og þorri manna. Röndin er skrýtin sem og hálsmálið en sniðið er negla. Hvíta treyjan best, 7/10 1 March 2016 Einhver annar byrjaður að reyna að sannfæra sig að slim-fit treyjan sé málið fyrir sig í sumar? #fotboltinet— Ingimar (@Ingimar90) 1 March 2016 Ég sé ekkert að þessum nýju treyjum og skil ekki alveg neikvæðnina, sérstaklega finnst mér hvíta treyjan svöl #fotboltinet #treyjan— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) 1 March 2016 Mér er alveg sama hvernig treyjan er svo lengi sem #superhallfredsson verður í þessu formi í sumar #orgasmic pic.twitter.com/Gty2BQrD9b— Jón Hjörtur Emilsson (@jonhjortur91) 1 March 2016 Geggjuð nýja treyjan. Strákarnir völdu þetta sjálfir og hafa greinilega góðan smekk. Röndin flott. Eldur-ís. Glæsileg.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 1 March 2016 Getum við útilokað að KSÍ hafi óvart launchað aprílgabbinu sínu mánuði of snemma? #treyjan— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) 1 March 2016 Er það bara ég eða eru þrír bláir tónar í nýja búningnum? Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir virðast vera með mismunandi tón. #búningurinn— Friðrik Steinn (@FridrikSteinn) 1 March 2016 Það stuðar mig vandræðalega mikið að þessi landsliðsbúningur skuli bara alls ekki vera í sniði ætluðu konum. Þetta er hörmung.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) 1 March 2016 Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þessi nýji landsliðsbúningur bara alls ekki ljótur #KSÍ #EM2016 #fotboltinet #ÁframÍsland— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) 1 March 2016 Fashion er augljóslega ekki passionið hans Geira Þorsteins! #fotbolti #nýjalandsliðs— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) 1 March 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Fyrst verður leikið í nýja búningnum í vináttuleikjum A landsliðs karla við Danmörku og Grikkland síðar í mánuðinum. Þetta verður í fyrsta sinn sem landslið í Errea-búningi leikur í úrslitakeppni EM. Nýi búningurinn hefur að sjálfsögðu verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan að hann þjóðin fékk að sjá hann í fyrsta sinn og sumir hafa mjög sterkar skoðanir á búningnum. Hönnun búningsins er sem fyrr innblásin af íslenska þjóðfánanum, með fánaröndina áberandi. Innan á kraganum er að finna áletrunina „Fyrir Ísland“, sem lýsir vel þeim hug sem leikmenn landsliðanna okkar bera þegar þeir ganga inn á keppnisvöllinn. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fólk á Twitter að segja sína skoðun á nýja landsliðsbúningnum.Mynd/KSÍNýja landsliðs treyjan er hrikaleg! Línan er eins og borði úr ungfrú Ísland.. #fotbolti #vonbrigði #fotboltinet— Arnór Björnsson (@arnorbjorns) 1 March 2016 Vantar hitt axlarbandið #ksí #treyjan— Margrét Arnardóttir (@margretarnar) 1 March 2016 @joiskuli10 Ég er ekki jafn neikvæður og þorri manna. Röndin er skrýtin sem og hálsmálið en sniðið er negla. Hvíta treyjan best, 7/10 1 March 2016 Einhver annar byrjaður að reyna að sannfæra sig að slim-fit treyjan sé málið fyrir sig í sumar? #fotboltinet— Ingimar (@Ingimar90) 1 March 2016 Ég sé ekkert að þessum nýju treyjum og skil ekki alveg neikvæðnina, sérstaklega finnst mér hvíta treyjan svöl #fotboltinet #treyjan— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) 1 March 2016 Mér er alveg sama hvernig treyjan er svo lengi sem #superhallfredsson verður í þessu formi í sumar #orgasmic pic.twitter.com/Gty2BQrD9b— Jón Hjörtur Emilsson (@jonhjortur91) 1 March 2016 Geggjuð nýja treyjan. Strákarnir völdu þetta sjálfir og hafa greinilega góðan smekk. Röndin flott. Eldur-ís. Glæsileg.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 1 March 2016 Getum við útilokað að KSÍ hafi óvart launchað aprílgabbinu sínu mánuði of snemma? #treyjan— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) 1 March 2016 Er það bara ég eða eru þrír bláir tónar í nýja búningnum? Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir virðast vera með mismunandi tón. #búningurinn— Friðrik Steinn (@FridrikSteinn) 1 March 2016 Það stuðar mig vandræðalega mikið að þessi landsliðsbúningur skuli bara alls ekki vera í sniði ætluðu konum. Þetta er hörmung.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) 1 March 2016 Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þessi nýji landsliðsbúningur bara alls ekki ljótur #KSÍ #EM2016 #fotboltinet #ÁframÍsland— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) 1 March 2016 Fashion er augljóslega ekki passionið hans Geira Þorsteins! #fotbolti #nýjalandsliðs— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) 1 March 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira