Vill skoða hvort frönsk lög um sóun eigi við hér Sæunn Gísladóttir skrifar 15. mars 2016 07:00 Brynhildur Pétursdóttir vill vita hvar sé mesta matarsóun á Íslandi. Mynd/Sigtryggur Ari Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, vill skoða vandamálið um matarsóun á Íslandi heildrænt. Hún hefur sent fyrirspurn um málið til umhverfis- og auðlindaráðherra. „Þetta er þriðja eða fjórða fyrirspurnin sem ég legg fram sem snýr að matarsóun. Nýlega voru sett lög í Frakklandi sem leggja bann við því að matvöruverslanir yfir ákveðinni stærð hendi mat. Ég átta mig ekki alveg á því hvort þau myndu henta á Íslandi, þetta er spurning um hvert ætti að gefa matinn. Sóunin má ekki bara færast til. Við getum skoðað hvort þau passi hérna. Ég vil fá að vita hvort ráðherrann hefur skoðað það,“ segir Brynhildur. Hún vill að vandinn sé greindur og skoðað sé hversu miklu sé hent, hverju sé hent, og hver hendi mestu svo að við vitum hvar við eigum að byrja. Hún vill einnig vita hversu miklu af matvælum sé hent vegna einhliða skilaréttar. „Ef vara rennur út á tíma í matvöruverslunum þurfa birgjar að taka hana aftur. Það er ekki hvati fyrir verslunina að koma henni út. Samkeppniseftirlitið hefur gert athugasemd við þetta og starfshópur um matarsóun líka,“ segir Brynhildur Pétursdóttir. Alþingi Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira
Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, vill skoða vandamálið um matarsóun á Íslandi heildrænt. Hún hefur sent fyrirspurn um málið til umhverfis- og auðlindaráðherra. „Þetta er þriðja eða fjórða fyrirspurnin sem ég legg fram sem snýr að matarsóun. Nýlega voru sett lög í Frakklandi sem leggja bann við því að matvöruverslanir yfir ákveðinni stærð hendi mat. Ég átta mig ekki alveg á því hvort þau myndu henta á Íslandi, þetta er spurning um hvert ætti að gefa matinn. Sóunin má ekki bara færast til. Við getum skoðað hvort þau passi hérna. Ég vil fá að vita hvort ráðherrann hefur skoðað það,“ segir Brynhildur. Hún vill að vandinn sé greindur og skoðað sé hversu miklu sé hent, hverju sé hent, og hver hendi mestu svo að við vitum hvar við eigum að byrja. Hún vill einnig vita hversu miklu af matvælum sé hent vegna einhliða skilaréttar. „Ef vara rennur út á tíma í matvöruverslunum þurfa birgjar að taka hana aftur. Það er ekki hvati fyrir verslunina að koma henni út. Samkeppniseftirlitið hefur gert athugasemd við þetta og starfshópur um matarsóun líka,“ segir Brynhildur Pétursdóttir.
Alþingi Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira