Framkvæmdastjóri FÍB dregur í efa að eftirsjá tryggingafélaganna sé raunveruleg Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. mars 2016 16:19 Runólfur Ágústsson segir tryggingafélögin vera að bregðast við þrýstingi viðskiptavina. Vísir/Auðunn Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir baráttunni ekki lokið þó tryggingafélögin hafi ákveðið að lækka arðgreiðslur til hluthafa sinna. Þau séu einungis að reyna að bjarga orðsporinu og að bregðast við miklum flótta viðskiptavina og kröfum um betri viðskiptakjör. „Þarna hefur orðið ákveðin sjóðasöfnun og við breytingar á uppgjörsreglum þá telja félögin að peningar sem viðskiptavinirnir hafa lagt félögunum til vegna þess að þau hafa í raun, miðað við þessa niðurstöðu, verið að ofáætla tjón í gegnum tíðina,“ segir Runólfur sem telur að einhvern veginn þurfi að ráðstafa þeim fjármunum með þeim hætti að neytendur njóti góðs af. „Auðvitað eru þau að bregðast við og hafa væntanlega orðið fyrir því að viðskiptavinir eru að sýna þeim að það er ekki sjálfgefið að það sé hægt að traðka á þeim án þess að það komi niður á fyrirtækjunum,“ segir hann. Runólfur segir að það þurfi að fylgja málinu eftir. „Ég dreg í efa að það sé einhver raunveruleg eftirsjá,“ segir hann. „Það kom fram í yfirlýsingu þessara félaga í gær að þau eru ekki að lýsa því yfir að þetta muni hafa áhrif með jákvæðum hætti á iðgjöld viðskiptavina.“ „Fyrirtækin komast upp með það að skilja á milli fjármálastarfsemi annars vegar og hins vegar vátryggingarstarfsemi,“ segir hann. „Fjármunatekjurnar koma af þeim iðgjöldum sem er verið að innheimta og þeim sjóðum sem er verið að byggja upp til að mæta tjónum. Auðvitað er það hluti af rekstri fyrirtækisins og það á að koma viðskiptavinum til góða ef það er góð heildarniðurstaða af fyrirtækjunum.“ Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Sjá meira
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir baráttunni ekki lokið þó tryggingafélögin hafi ákveðið að lækka arðgreiðslur til hluthafa sinna. Þau séu einungis að reyna að bjarga orðsporinu og að bregðast við miklum flótta viðskiptavina og kröfum um betri viðskiptakjör. „Þarna hefur orðið ákveðin sjóðasöfnun og við breytingar á uppgjörsreglum þá telja félögin að peningar sem viðskiptavinirnir hafa lagt félögunum til vegna þess að þau hafa í raun, miðað við þessa niðurstöðu, verið að ofáætla tjón í gegnum tíðina,“ segir Runólfur sem telur að einhvern veginn þurfi að ráðstafa þeim fjármunum með þeim hætti að neytendur njóti góðs af. „Auðvitað eru þau að bregðast við og hafa væntanlega orðið fyrir því að viðskiptavinir eru að sýna þeim að það er ekki sjálfgefið að það sé hægt að traðka á þeim án þess að það komi niður á fyrirtækjunum,“ segir hann. Runólfur segir að það þurfi að fylgja málinu eftir. „Ég dreg í efa að það sé einhver raunveruleg eftirsjá,“ segir hann. „Það kom fram í yfirlýsingu þessara félaga í gær að þau eru ekki að lýsa því yfir að þetta muni hafa áhrif með jákvæðum hætti á iðgjöld viðskiptavina.“ „Fyrirtækin komast upp með það að skilja á milli fjármálastarfsemi annars vegar og hins vegar vátryggingarstarfsemi,“ segir hann. „Fjármunatekjurnar koma af þeim iðgjöldum sem er verið að innheimta og þeim sjóðum sem er verið að byggja upp til að mæta tjónum. Auðvitað er það hluti af rekstri fyrirtækisins og það á að koma viðskiptavinum til góða ef það er góð heildarniðurstaða af fyrirtækjunum.“
Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Sjá meira