Kosningabarátta forsetaframbjóðenda vandræðaleg fyrir Bandaríkin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 18:57 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sé farin að hafa slæm áhrif á ímynd landsins. Vísir/Getty John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðar á þessu ári sé „vandræðaleg fyrir Bandaríkin.“ Hann segir að þjóðarleiðtogar séu hneykslaðir á framferði sumra frambjóðenda. Sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna ferðast Kerry víða og er hann í góðu sambandi við leiðtoga heimsins. Segir hann að kosningabaráttan sé farin að hafa slæm áhrif á orðspor Bandaríkjanna og það fái hann að heyra í hvert sinn sem hann ferðist starfa sinna vegna. „Þjóðarleiðtogar víða um heim eru hneykslaðir,“ sagði Kerry. „Baráttan er farin að skoða ímynd okkar sem stöðugt og ábyrgðarfullt ríki.“ Kerry tók ekki sérstaklega fram hvaða frambjóðendur honum þykir hafa farið yfir strikið en óhætt er að áætla að þar eigi hann við frambjóðendur Repúblikanaflokksins enda Kerry meðlimur í Demókrataflokknum. Ummæli Ted Cruz og Donald Trump hafa valdið mörgum áhyggjum. Meðal þess sem Cruz hefur lagt áherslu á er að lögregla muni fylgjast sérstaklega vel með hverfum múslima í Bandaríkjunum. Þá hefur Trump lagt til að múslimum verði hreinlega meinuð innganga í Bandaríkin auk þess sem hann hefur sagst ætla að skipa hernum að pynta fjölskyldumeðlimi grunaðra hryðjuverkamanna verði han kjörinn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35 Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðar á þessu ári sé „vandræðaleg fyrir Bandaríkin.“ Hann segir að þjóðarleiðtogar séu hneykslaðir á framferði sumra frambjóðenda. Sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna ferðast Kerry víða og er hann í góðu sambandi við leiðtoga heimsins. Segir hann að kosningabaráttan sé farin að hafa slæm áhrif á orðspor Bandaríkjanna og það fái hann að heyra í hvert sinn sem hann ferðist starfa sinna vegna. „Þjóðarleiðtogar víða um heim eru hneykslaðir,“ sagði Kerry. „Baráttan er farin að skoða ímynd okkar sem stöðugt og ábyrgðarfullt ríki.“ Kerry tók ekki sérstaklega fram hvaða frambjóðendur honum þykir hafa farið yfir strikið en óhætt er að áætla að þar eigi hann við frambjóðendur Repúblikanaflokksins enda Kerry meðlimur í Demókrataflokknum. Ummæli Ted Cruz og Donald Trump hafa valdið mörgum áhyggjum. Meðal þess sem Cruz hefur lagt áherslu á er að lögregla muni fylgjast sérstaklega vel með hverfum múslima í Bandaríkjunum. Þá hefur Trump lagt til að múslimum verði hreinlega meinuð innganga í Bandaríkin auk þess sem hann hefur sagst ætla að skipa hernum að pynta fjölskyldumeðlimi grunaðra hryðjuverkamanna verði han kjörinn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35 Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Sjá meira
Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01
Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35