Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. apríl 2016 10:30 Ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar á ríkisráðsfundi á Bessastöðum síðastliðinn fimmtudag þegar hún tók við völdum. Vísir/Anton Brink Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. Á vef Alþingis kemur fram að næsti þingfundur verði á morgun en að sögn Einars liggur ekki fyrir hvað verði þá á dagskrá. Það ætti að skýrast í dag en eins og venjulega á þirðjudögum mun fundurinnar hefjast klukkan 13:30. Eins og kunnugt er tók ný ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks við síðastliðinn fimmtudag en stefna hennar byggir á stjórnarsáttmála sömu flokka sem undirritaður var snemmsumars 2013 þegar ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, tók við völdum. Ljóst er að núverandi ríkisstjórn, með Sigurð Inga Jóhannasson, forsætisráðherra, í broddi fylkingar þarf að setja ákveðin mál í forgang ef stjórnarflokkarnir hyggjast standa við yfirlýsingar um að boða til kosninga í haust. Ef marka má orð Sigurðar Inga og Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, er losun fjármagnshafta efst á forgangslistanum en önnur mál sem lögð verður áhersla á eru húsnæðismál, heilbrigðismál og verðtryggingin. Leiða má líkur að því að ríkisstjórnin þurfi að ræða við stjórnarandstöðuna og komast að samkomulagi við hana um að greiða götu ákveðinna mála í þinginu á næstu vikum og mánuðum. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að ekki hafi verið rætt við stjórnarandstöðuna um að setjast niður og fara yfir þessi mál. Hún segir að stjórnarandstaðan leggi megináherslu á að fá tvo hluti á hreint, annars vegar það hvenær þingkosningar eigi að fara hér fram og hins vegar hver málalisti nýrrar ríkisstjórnar verði. Alþingi Tengdar fréttir Ekki tímabært að ákveða kjördag Fjármálaráðherra segir ekki tímabært að ákveða kjördag í haust. Málið muni skýrast á næstu vikum og velta á framgangi þingmála. Þá útilokar hann ekki sumarþing til hægt verði að afgreiða þau mál sem ríkisstjórnin vill klára. 10. apríl 2016 18:38 Kynna jafnvel fjárlög fyrir kosningar Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins kom saman í Valhöll í gær í framhaldi af nýju stjórnarsamstarfi þar sem farið var yfir aðdraganda nýrrar ríkisstjórnar og framhaldið rætt. Formaður Sjálfstæðisflokksins telur koma til álita að kynna frumvarp til fjárlaga í haust og ganga síðan til kosninga. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Sjá meira
Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. Á vef Alþingis kemur fram að næsti þingfundur verði á morgun en að sögn Einars liggur ekki fyrir hvað verði þá á dagskrá. Það ætti að skýrast í dag en eins og venjulega á þirðjudögum mun fundurinnar hefjast klukkan 13:30. Eins og kunnugt er tók ný ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks við síðastliðinn fimmtudag en stefna hennar byggir á stjórnarsáttmála sömu flokka sem undirritaður var snemmsumars 2013 þegar ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, tók við völdum. Ljóst er að núverandi ríkisstjórn, með Sigurð Inga Jóhannasson, forsætisráðherra, í broddi fylkingar þarf að setja ákveðin mál í forgang ef stjórnarflokkarnir hyggjast standa við yfirlýsingar um að boða til kosninga í haust. Ef marka má orð Sigurðar Inga og Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, er losun fjármagnshafta efst á forgangslistanum en önnur mál sem lögð verður áhersla á eru húsnæðismál, heilbrigðismál og verðtryggingin. Leiða má líkur að því að ríkisstjórnin þurfi að ræða við stjórnarandstöðuna og komast að samkomulagi við hana um að greiða götu ákveðinna mála í þinginu á næstu vikum og mánuðum. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að ekki hafi verið rætt við stjórnarandstöðuna um að setjast niður og fara yfir þessi mál. Hún segir að stjórnarandstaðan leggi megináherslu á að fá tvo hluti á hreint, annars vegar það hvenær þingkosningar eigi að fara hér fram og hins vegar hver málalisti nýrrar ríkisstjórnar verði.
Alþingi Tengdar fréttir Ekki tímabært að ákveða kjördag Fjármálaráðherra segir ekki tímabært að ákveða kjördag í haust. Málið muni skýrast á næstu vikum og velta á framgangi þingmála. Þá útilokar hann ekki sumarþing til hægt verði að afgreiða þau mál sem ríkisstjórnin vill klára. 10. apríl 2016 18:38 Kynna jafnvel fjárlög fyrir kosningar Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins kom saman í Valhöll í gær í framhaldi af nýju stjórnarsamstarfi þar sem farið var yfir aðdraganda nýrrar ríkisstjórnar og framhaldið rætt. Formaður Sjálfstæðisflokksins telur koma til álita að kynna frumvarp til fjárlaga í haust og ganga síðan til kosninga. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Sjá meira
Ekki tímabært að ákveða kjördag Fjármálaráðherra segir ekki tímabært að ákveða kjördag í haust. Málið muni skýrast á næstu vikum og velta á framgangi þingmála. Þá útilokar hann ekki sumarþing til hægt verði að afgreiða þau mál sem ríkisstjórnin vill klára. 10. apríl 2016 18:38
Kynna jafnvel fjárlög fyrir kosningar Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins kom saman í Valhöll í gær í framhaldi af nýju stjórnarsamstarfi þar sem farið var yfir aðdraganda nýrrar ríkisstjórnar og framhaldið rætt. Formaður Sjálfstæðisflokksins telur koma til álita að kynna frumvarp til fjárlaga í haust og ganga síðan til kosninga. 11. apríl 2016 07:00