Fyrsta flokks hádegi fyrir þá sem eru á leið á EM í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 16:45 Íslendingar ætla að fjölmenna til Frakklands. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og flestir vita og að sjálfsögðu eru margir Íslendingar á leiðinni til Frakklands í næsta mánuði til að styðja við bakið á strákunum okkar. Það verða því margir Íslendingar á götum Marseille, Saint-Etienne og Saint-Denis-Paris í júní og Knattspyrnusamband Íslands fékk því Frakka til að segja Íslendingum frá þessum þremur borgum sem munu hýsa leiki Íslands í riðlakeppninni á EM 2016. KSÍ ætlar nefnilega að bjóða upp á Súpufund í höfuðstöðvum KSÍ milli klukkan tólf og eitt í morgun. Gerard Lemarquis mun halda þar fyrirlestur um umræddar þrjár borgir en þar fjallar hann um sögu leikvallanna í þessum borgum, um borgirnar sjálfar og um áhugaverða staði í nágrenninu. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Gérard Lemarquis, sem er kennari og fréttaritari, hefur verið búsettur á Íslandi í rúmlega 40 ár og kennt frönsku bæði í Menntaskólanum við Hamrahlíð og Háskóla Íslands. Hann er eftirsóttur fyrirlesari og hefur haldið mörg vinsæl námskeið um Frakkland hjá Endurmenntun HÍ. Viðburðurinn er tilvalinn fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem hafa tryggt sér miða á leiki liðsins í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í Saint-Étienne 14. júní, spilar við Ungverkaland í Marseille 18. júní og mætir loks Austurríki í Saint-Denis-Paris 22. júní. KSÍ býður upp á súpu og brauð á fyrirlestri Lemarquis og eru allir velkomnir en aðgangur ókeypis. Þeir sem ætla að koma þurfa samt að tilkynna þátttöku með því að senda tölvupóst á á dagur@ksi.is eða arnarbill@ksi.is.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og flestir vita og að sjálfsögðu eru margir Íslendingar á leiðinni til Frakklands í næsta mánuði til að styðja við bakið á strákunum okkar. Það verða því margir Íslendingar á götum Marseille, Saint-Etienne og Saint-Denis-Paris í júní og Knattspyrnusamband Íslands fékk því Frakka til að segja Íslendingum frá þessum þremur borgum sem munu hýsa leiki Íslands í riðlakeppninni á EM 2016. KSÍ ætlar nefnilega að bjóða upp á Súpufund í höfuðstöðvum KSÍ milli klukkan tólf og eitt í morgun. Gerard Lemarquis mun halda þar fyrirlestur um umræddar þrjár borgir en þar fjallar hann um sögu leikvallanna í þessum borgum, um borgirnar sjálfar og um áhugaverða staði í nágrenninu. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Gérard Lemarquis, sem er kennari og fréttaritari, hefur verið búsettur á Íslandi í rúmlega 40 ár og kennt frönsku bæði í Menntaskólanum við Hamrahlíð og Háskóla Íslands. Hann er eftirsóttur fyrirlesari og hefur haldið mörg vinsæl námskeið um Frakkland hjá Endurmenntun HÍ. Viðburðurinn er tilvalinn fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem hafa tryggt sér miða á leiki liðsins í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í Saint-Étienne 14. júní, spilar við Ungverkaland í Marseille 18. júní og mætir loks Austurríki í Saint-Denis-Paris 22. júní. KSÍ býður upp á súpu og brauð á fyrirlestri Lemarquis og eru allir velkomnir en aðgangur ókeypis. Þeir sem ætla að koma þurfa samt að tilkynna þátttöku með því að senda tölvupóst á á dagur@ksi.is eða arnarbill@ksi.is.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira