Nafn leikkonunnar Emmu Watson í Panama-skjölunum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. maí 2016 09:05 Emma Watson á aflandsfélag. Vísir/EPA Nafn Emmu Watson leikkonu, sem þekktust er fyrir það að vera talskona HeforShe verkefnisins hjá UN Women og fyrir leik sinn sem Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum, kemur fram í Panama-skjölunum. Talsmaður leikkonunnar segir aflandsfélag hennar ekki hafa verið nýtt sem skattaskjól eða til þess að komast hjá myntstefnu yfirvalda. Nafn leikkonunnar fannst eftir að Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, birti gagnagrunn með um 200 þúsundum félaga. Það eru þó ekki allar upplýsingarnar sem fram koma í skjölunum. Talsmaður Watson staðfesti að hún hefði stofnað aflandsfélag í sínu nafni. Hins vegar sagði talsmaður hennar að ekki fælist í fyrirkomulaginu nokkurt skattalegt hagræði eða annars konar slíkir kostir. Talsmaðurinn sagði hana nota félagið til þess að vernda einkalíf sitt. „Emma, líkt og margir aðrir heimsfrægir einstaklingar, stofnaði aflandsfélag til þess eins og vernda nafnleynd sína og öryggi sitt,“ sagði talsmaðurinn í yfirlýsingu. „Fyrirtæki í Bretlandi verða að birta opinberlega allar upplýsingar um viðskiptavini sína og því tryggja þau henni ekki nægilega nafnleynd sem er nauðsynleg til þess að vernda öryggi hennar sem hefur verið í hættu í fortíðinni vegna þess að slíkar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Aflandsfélög birta ekki slíkar upplýsingar. Kostirnir fyrir Emmu felast þó engan veginn í skattalegu hagræði á nokkurn hátt heldur fylgir þessu aðeins sá kostur að einkalíf hennar er verndað.“ Ekki er ólöglegt að stofna aflandsfélag. Fjölmargir heimsfrægir einstaklingar hafa verið nefndir í tengslum við Panama-skjölin. Þar má nefna nokkra leiðtoga í heiminum, svo sem forseti Úkraínu Petro Poroshenko, og fótboltastjarnan Lionel Messi. Tengdar fréttir Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30 Emma Watson senuþjófur í París Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. 11. júlí 2014 15:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Nafn Emmu Watson leikkonu, sem þekktust er fyrir það að vera talskona HeforShe verkefnisins hjá UN Women og fyrir leik sinn sem Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum, kemur fram í Panama-skjölunum. Talsmaður leikkonunnar segir aflandsfélag hennar ekki hafa verið nýtt sem skattaskjól eða til þess að komast hjá myntstefnu yfirvalda. Nafn leikkonunnar fannst eftir að Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, birti gagnagrunn með um 200 þúsundum félaga. Það eru þó ekki allar upplýsingarnar sem fram koma í skjölunum. Talsmaður Watson staðfesti að hún hefði stofnað aflandsfélag í sínu nafni. Hins vegar sagði talsmaður hennar að ekki fælist í fyrirkomulaginu nokkurt skattalegt hagræði eða annars konar slíkir kostir. Talsmaðurinn sagði hana nota félagið til þess að vernda einkalíf sitt. „Emma, líkt og margir aðrir heimsfrægir einstaklingar, stofnaði aflandsfélag til þess eins og vernda nafnleynd sína og öryggi sitt,“ sagði talsmaðurinn í yfirlýsingu. „Fyrirtæki í Bretlandi verða að birta opinberlega allar upplýsingar um viðskiptavini sína og því tryggja þau henni ekki nægilega nafnleynd sem er nauðsynleg til þess að vernda öryggi hennar sem hefur verið í hættu í fortíðinni vegna þess að slíkar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Aflandsfélög birta ekki slíkar upplýsingar. Kostirnir fyrir Emmu felast þó engan veginn í skattalegu hagræði á nokkurn hátt heldur fylgir þessu aðeins sá kostur að einkalíf hennar er verndað.“ Ekki er ólöglegt að stofna aflandsfélag. Fjölmargir heimsfrægir einstaklingar hafa verið nefndir í tengslum við Panama-skjölin. Þar má nefna nokkra leiðtoga í heiminum, svo sem forseti Úkraínu Petro Poroshenko, og fótboltastjarnan Lionel Messi.
Tengdar fréttir Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30 Emma Watson senuþjófur í París Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. 11. júlí 2014 15:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30
Emma Watson senuþjófur í París Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. 11. júlí 2014 15:00