Íslensku landsliðsstrákarnir buðu upp á „dab“ í myndatöku fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2016 08:15 Íslensku strákarnir fagna hér sigri í undankeppninni. Vísir/EPA Nú eru bara 34 dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Frakklandi og þegar orðið ljóst hvaða 23 leikmenn fá það verkefni að taka þátt í fyrsta stórmóti karlalandsliðsins í sögunni. Í tengslum við mótið þurfa strákarnir að fara í allskonar myndatökur og auglýsingagerð enda gera fyrirtæki landsins sér vel grein fyrir því að öll þjóðin mun fylgjast með strákunum okkar á EM. Ljósmyndarinn Snorri Björns fékk það verkefni að mynda strákana í Danmörku á dögunum en hann var þá að vinna að gerða auglýsinga fyrir Coca Cola. Íslenska liðið var komið til Danmerkur til að spila æfingaleik við heimamenn en auk þess að mæta á æfingar og spila leikinn þá fóru strákarnir líka í keppnisgallann í stúdíóinu hjá Snorri Björns. „Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þátttöku EM í sumar," segir Snorri Björns á Instragram en þar birtir hann þessa skemmtilegu mynd af fimm leikmönnum íslenska liðsins. Leikmennirnir sem voru til að bregða á leik og fóru létt með „dab“ stellinguna eru Ragnar Sigurðsson, Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson, Jón Daði Böðvarsson og Ari Freyr Skúlason. Í mars fór ég til Herning, Danmörku, að mynda íslenska landsliðið fyrir Coca Cola þar sem þeir áttu vináttuleik við það danska. Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þáttöku EM í sumar. Við fórum út í mikilli óvissu um hvernig, og hvort, þetta færi fram en að leikslokum voru fótboltamennirnir meira en viljugir til þess að gera þetta vel og ræða við mig um önnur málefni en fótbolta á meðan myndatökum stóð (ásamt því að pósa í the dab). Skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér, takk fyrir fáránlega góða ferð @fannaringi og @jensoffersen - Til hamingju með valið í EM hópinn @ariskulason23 @hanneshalldorsson @arongunnarsson @jondadib og Raggi sem á ekki Instagram. A photo posted by Snorri Björns (@snorribjorns) on May 10, 2016 at 8:57am PDT EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08 Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Sjá meira
Nú eru bara 34 dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Frakklandi og þegar orðið ljóst hvaða 23 leikmenn fá það verkefni að taka þátt í fyrsta stórmóti karlalandsliðsins í sögunni. Í tengslum við mótið þurfa strákarnir að fara í allskonar myndatökur og auglýsingagerð enda gera fyrirtæki landsins sér vel grein fyrir því að öll þjóðin mun fylgjast með strákunum okkar á EM. Ljósmyndarinn Snorri Björns fékk það verkefni að mynda strákana í Danmörku á dögunum en hann var þá að vinna að gerða auglýsinga fyrir Coca Cola. Íslenska liðið var komið til Danmerkur til að spila æfingaleik við heimamenn en auk þess að mæta á æfingar og spila leikinn þá fóru strákarnir líka í keppnisgallann í stúdíóinu hjá Snorri Björns. „Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þátttöku EM í sumar," segir Snorri Björns á Instragram en þar birtir hann þessa skemmtilegu mynd af fimm leikmönnum íslenska liðsins. Leikmennirnir sem voru til að bregða á leik og fóru létt með „dab“ stellinguna eru Ragnar Sigurðsson, Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson, Jón Daði Böðvarsson og Ari Freyr Skúlason. Í mars fór ég til Herning, Danmörku, að mynda íslenska landsliðið fyrir Coca Cola þar sem þeir áttu vináttuleik við það danska. Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þáttöku EM í sumar. Við fórum út í mikilli óvissu um hvernig, og hvort, þetta færi fram en að leikslokum voru fótboltamennirnir meira en viljugir til þess að gera þetta vel og ræða við mig um önnur málefni en fótbolta á meðan myndatökum stóð (ásamt því að pósa í the dab). Skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér, takk fyrir fáránlega góða ferð @fannaringi og @jensoffersen - Til hamingju með valið í EM hópinn @ariskulason23 @hanneshalldorsson @arongunnarsson @jondadib og Raggi sem á ekki Instagram. A photo posted by Snorri Björns (@snorribjorns) on May 10, 2016 at 8:57am PDT
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08 Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Sjá meira
Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08
Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21
Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30
Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24
30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00
Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45
Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36
23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00