Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. maí 2016 14:58 Formaður Ungliðahreyfingar Viðreisnar ávarpaði þá sem komu á stofnfundinn. Myndin vinstra megin er tekin á öðrum fundi Ungliðahreyfingarinnar um stöðu ungs fólks fyrr á árinu. Vísir/Aðsend Ungliðahreyfing Viðreisnar var formlega stofnuð á föstudaginn var. Flokkurinn sjálfur verður formlega stofnaður á stofnfundi í dag klukkan fimm. Bæði Viðreisn og ungliðaflokkur stjórnmálaaflsins hafa verið í mótun undanfarin ár og á stofnfundi ungliðahreyfingarinnar tóku til máls ungliðar sem hafa komið að mótun flokksins. Þá var ný stjórn kjörin. Bjarni Halldór Janusson var kjörinn formaður stjórnar Ungliðahreyfingar Viðreisnar. Hann tók til máls og fjallaði um áhrif ungs fólks á stefnu Viðreisnar. „Það sem heillaði mig mest við Viðreisn er að við unga fólkið fáum að sitja til jafns við eldri kynslóðir og höfum, ef eitthvað haft mest áhrif á mótun aflsins,“ sagði Bjarni í ræðu sinni. Í aðalstjórn sitja, auk Bjarna, Katrín Sigríður Steingrímsdóttir, Marta Kristjana Stefánsdóttir, Sigurjón Arnórsson og Júlíus Þór Halldórsson. „Þessi stjórn situr þar til ný verður kjörin í haust. Meginverkefni hennar núna verður að efla hreyfinguna, vekja athygli á málefnum ungs fólks og stækka við hópinn,“ segir í tilkynningu frá hreyfingunni. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24. maí 2016 06:54 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira
Ungliðahreyfing Viðreisnar var formlega stofnuð á föstudaginn var. Flokkurinn sjálfur verður formlega stofnaður á stofnfundi í dag klukkan fimm. Bæði Viðreisn og ungliðaflokkur stjórnmálaaflsins hafa verið í mótun undanfarin ár og á stofnfundi ungliðahreyfingarinnar tóku til máls ungliðar sem hafa komið að mótun flokksins. Þá var ný stjórn kjörin. Bjarni Halldór Janusson var kjörinn formaður stjórnar Ungliðahreyfingar Viðreisnar. Hann tók til máls og fjallaði um áhrif ungs fólks á stefnu Viðreisnar. „Það sem heillaði mig mest við Viðreisn er að við unga fólkið fáum að sitja til jafns við eldri kynslóðir og höfum, ef eitthvað haft mest áhrif á mótun aflsins,“ sagði Bjarni í ræðu sinni. Í aðalstjórn sitja, auk Bjarna, Katrín Sigríður Steingrímsdóttir, Marta Kristjana Stefánsdóttir, Sigurjón Arnórsson og Júlíus Þór Halldórsson. „Þessi stjórn situr þar til ný verður kjörin í haust. Meginverkefni hennar núna verður að efla hreyfinguna, vekja athygli á málefnum ungs fólks og stækka við hópinn,“ segir í tilkynningu frá hreyfingunni.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24. maí 2016 06:54 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira
Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24. maí 2016 06:54