Tólf Íslendingar fengu fálkaorðuna Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 18:11 Vísir/GVA Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti í dag tólf manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Orðan var veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem fengu orðuna. 1. Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri, Kópavogi, riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis- og mannúðarmála. 2. Björgvin Þór Jóhannsson fyrrverandi skólameistari, Hafnarfirði, riddarakross fyrir framlag til menntunar vélstjóra og vélfræðinga. 3. Björn Sigurðsson bóndi, Úthlíð, riddarakoss fyrir félagsmálastörf og uppbyggingu ferðaþjónustu. 4. Dóra Hafsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til orðabóka og íslenskrar menningar. 5. Filippía Elísdóttir búningahönnuður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar og alþjóðlegrar leiklistar. 6. Geir Waage sóknarprestur, Reykholti, riddarakross fyrir framlag til uppbyggingar Reykholtsstaðar og varðveislu íslenskrar sögu og menningar. 7. Guðmundur Hallvarðsson fyrrverandi alþingismaður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu íslenskra sjómanna og aldraðra. 8. Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu og menningar. 9. Katrín Pétursdóttir forstjóri, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslensks atvinnulífs. 10. Kristjana Sigurðardóttir, fyrrverandi verslunarstjóri, Ísafirði, riddarakross fyrir framlag til félagsmála í heimabyggð. 11. Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi velferðar og félagsþjónustu og að málefnum fatlaðs fólks. 12. Stefán Svavarsson endurskoðandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til þróunar endurskoðunar og reikningsskila. Fálkaorðan Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti í dag tólf manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Orðan var veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem fengu orðuna. 1. Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri, Kópavogi, riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis- og mannúðarmála. 2. Björgvin Þór Jóhannsson fyrrverandi skólameistari, Hafnarfirði, riddarakross fyrir framlag til menntunar vélstjóra og vélfræðinga. 3. Björn Sigurðsson bóndi, Úthlíð, riddarakoss fyrir félagsmálastörf og uppbyggingu ferðaþjónustu. 4. Dóra Hafsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til orðabóka og íslenskrar menningar. 5. Filippía Elísdóttir búningahönnuður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar og alþjóðlegrar leiklistar. 6. Geir Waage sóknarprestur, Reykholti, riddarakross fyrir framlag til uppbyggingar Reykholtsstaðar og varðveislu íslenskrar sögu og menningar. 7. Guðmundur Hallvarðsson fyrrverandi alþingismaður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu íslenskra sjómanna og aldraðra. 8. Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu og menningar. 9. Katrín Pétursdóttir forstjóri, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir störf á vettvangi íslensks atvinnulífs. 10. Kristjana Sigurðardóttir, fyrrverandi verslunarstjóri, Ísafirði, riddarakross fyrir framlag til félagsmála í heimabyggð. 11. Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi, Reykjavík, riddarakross fyrir störf á vettvangi velferðar og félagsþjónustu og að málefnum fatlaðs fólks. 12. Stefán Svavarsson endurskoðandi, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til þróunar endurskoðunar og reikningsskila.
Fálkaorðan Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Sjá meira