Spænsk goðsögn nýr þjálfari Diego hjá Real Oviedo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:38 Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson, sem var í landsliðshópi Íslands í vetur, er kominn með nýjan þjálfara og hann kannast flestir fótboltaáhugamenn vel við. Hinn 22 ára gamli Diego Jóhannesson tókst ekki að vinna sér sæti í íslenska EM-hópnum en hefur verið í stóru hlutverki hjá liði Real Oviedo í spænsku b-deildinni. Fernando Hierro var í dag kynntur sem nýr þjálfari Real Oviedo en Hierro átti sjálfur frábæran feril með meðal annars Real Madrid og spænska landsliðinu. Hierro kláraði feril sinn hjá enska félaginu Bolton Wanderers tímabilið 2004-2005. Fernando Hierro er 48 ára gamall í dag og þetta verður fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Hierro var í þjálfarateymi Carlo Ancelotti hjá Real Madrid en færi nú fyrsta alvöru tækifærið hjá Real Oviedo. Fernando Hierro lék 439 leiki með Real Madrid frá 1989 til 2003 og vann sextán titla með félaginu. Hann lék einnig 89 landsleiki með Spáni á þessum árum. Fernando Hierro vann meðal annars Meistaradeildina þrisvar sinnum með Real Marid og spænsku deildina fimm sinnum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um Fernando Hierro á Twitter-síðu Real Oviedo.Fernando Hierro, con Joaquín del Olmo y @jmenendezvallin #PresentaciónHierro ¡Bienvenido, Fernando! pic.twitter.com/A5647dRqk9— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 GALERÍA de la presentación de Fernando Hierro, aquí https://t.co/rn76bRDPq0 #PresentaciónHierro pic.twitter.com/LNkFg3mFlX— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 VIDEO Rueda de prensa de #PresentaciónHierro aquí https://t.co/eLzFi4Eecf— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Sjá meira
Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson, sem var í landsliðshópi Íslands í vetur, er kominn með nýjan þjálfara og hann kannast flestir fótboltaáhugamenn vel við. Hinn 22 ára gamli Diego Jóhannesson tókst ekki að vinna sér sæti í íslenska EM-hópnum en hefur verið í stóru hlutverki hjá liði Real Oviedo í spænsku b-deildinni. Fernando Hierro var í dag kynntur sem nýr þjálfari Real Oviedo en Hierro átti sjálfur frábæran feril með meðal annars Real Madrid og spænska landsliðinu. Hierro kláraði feril sinn hjá enska félaginu Bolton Wanderers tímabilið 2004-2005. Fernando Hierro er 48 ára gamall í dag og þetta verður fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Hierro var í þjálfarateymi Carlo Ancelotti hjá Real Madrid en færi nú fyrsta alvöru tækifærið hjá Real Oviedo. Fernando Hierro lék 439 leiki með Real Madrid frá 1989 til 2003 og vann sextán titla með félaginu. Hann lék einnig 89 landsleiki með Spáni á þessum árum. Fernando Hierro vann meðal annars Meistaradeildina þrisvar sinnum með Real Marid og spænsku deildina fimm sinnum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um Fernando Hierro á Twitter-síðu Real Oviedo.Fernando Hierro, con Joaquín del Olmo y @jmenendezvallin #PresentaciónHierro ¡Bienvenido, Fernando! pic.twitter.com/A5647dRqk9— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 GALERÍA de la presentación de Fernando Hierro, aquí https://t.co/rn76bRDPq0 #PresentaciónHierro pic.twitter.com/LNkFg3mFlX— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 VIDEO Rueda de prensa de #PresentaciónHierro aquí https://t.co/eLzFi4Eecf— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Sjá meira