Fallið frá um tvö þúsund lögsóknum gegn þeim sem hafa móðgað forsetann Heimir Már Pétursson skrifar 30. júlí 2016 09:42 Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tilkynnti í gærkvöldi að hann hafi fallið frá öllum þeim tvö þúsund lögsóknum gegn þeim sem hefðu móðgað hann með niðrandi skrifum eða ummælum. Sagði forsetinn þetta gert vegna þeirrar samstöðu sem myndast hefði eftir misheppnað valdarán í Tyrklandi á dögunum. Hins vegar herti Erdogan árásir sínar á ríki sem gagnrýnt hafa forsetann fyrir mikla hörku í aðgerðum gegn tugþúsundum manna í Tyrklandi eftir valdaránstilraunina. Hefur Erdogan meðal annars sakað Joseph Votel, yfirmann herstjórnar NATO, um að vera á bandi valdaránsmanna, en Votel sagði á fimmtudag að fangelsun margra háttsettra manna í tyrkneska hernum gæti spillt fyrir hernaðarsamstarfi Tyrkja og Bandaríkjamanna. Um tvö þúsund manns hafa sætt ákæru fyrir móðgandi ummæli um forsetann. Þá er talið að um 18 þúsund manns hafi verið handteknir eftir valdaránstilraunina. Tengdar fréttir 1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum „Það er enn verið að leita að fólki.“ 27. júlí 2016 23:36 Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Yfirlýst neyðarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. 23. júlí 2016 12:37 Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp 300 þeirra hafa verið handteknir en forsætisráðherrann segir ekki lengur þörf fyrir sérsveitina. 23. júlí 2016 23:36 Pyntingar og ill meðferð staðfest í Tyrklandi Una Sighvatsdóttir ræddi við Andrew Garnder, rannsakanda hjá Amnesty International í Istanbúl, sem segir nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið sendi hlutlausa eftirlitsaðila til Tyrklands. 26. júlí 2016 23:36 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tilkynnti í gærkvöldi að hann hafi fallið frá öllum þeim tvö þúsund lögsóknum gegn þeim sem hefðu móðgað hann með niðrandi skrifum eða ummælum. Sagði forsetinn þetta gert vegna þeirrar samstöðu sem myndast hefði eftir misheppnað valdarán í Tyrklandi á dögunum. Hins vegar herti Erdogan árásir sínar á ríki sem gagnrýnt hafa forsetann fyrir mikla hörku í aðgerðum gegn tugþúsundum manna í Tyrklandi eftir valdaránstilraunina. Hefur Erdogan meðal annars sakað Joseph Votel, yfirmann herstjórnar NATO, um að vera á bandi valdaránsmanna, en Votel sagði á fimmtudag að fangelsun margra háttsettra manna í tyrkneska hernum gæti spillt fyrir hernaðarsamstarfi Tyrkja og Bandaríkjamanna. Um tvö þúsund manns hafa sætt ákæru fyrir móðgandi ummæli um forsetann. Þá er talið að um 18 þúsund manns hafi verið handteknir eftir valdaránstilraunina.
Tengdar fréttir 1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum „Það er enn verið að leita að fólki.“ 27. júlí 2016 23:36 Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Yfirlýst neyðarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. 23. júlí 2016 12:37 Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp 300 þeirra hafa verið handteknir en forsætisráðherrann segir ekki lengur þörf fyrir sérsveitina. 23. júlí 2016 23:36 Pyntingar og ill meðferð staðfest í Tyrklandi Una Sighvatsdóttir ræddi við Andrew Garnder, rannsakanda hjá Amnesty International í Istanbúl, sem segir nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið sendi hlutlausa eftirlitsaðila til Tyrklands. 26. júlí 2016 23:36 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum „Það er enn verið að leita að fólki.“ 27. júlí 2016 23:36
Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Yfirlýst neyðarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. 23. júlí 2016 12:37
Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp 300 þeirra hafa verið handteknir en forsætisráðherrann segir ekki lengur þörf fyrir sérsveitina. 23. júlí 2016 23:36
Pyntingar og ill meðferð staðfest í Tyrklandi Una Sighvatsdóttir ræddi við Andrew Garnder, rannsakanda hjá Amnesty International í Istanbúl, sem segir nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið sendi hlutlausa eftirlitsaðila til Tyrklands. 26. júlí 2016 23:36