Fallið frá um tvö þúsund lögsóknum gegn þeim sem hafa móðgað forsetann Heimir Már Pétursson skrifar 30. júlí 2016 09:42 Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tilkynnti í gærkvöldi að hann hafi fallið frá öllum þeim tvö þúsund lögsóknum gegn þeim sem hefðu móðgað hann með niðrandi skrifum eða ummælum. Sagði forsetinn þetta gert vegna þeirrar samstöðu sem myndast hefði eftir misheppnað valdarán í Tyrklandi á dögunum. Hins vegar herti Erdogan árásir sínar á ríki sem gagnrýnt hafa forsetann fyrir mikla hörku í aðgerðum gegn tugþúsundum manna í Tyrklandi eftir valdaránstilraunina. Hefur Erdogan meðal annars sakað Joseph Votel, yfirmann herstjórnar NATO, um að vera á bandi valdaránsmanna, en Votel sagði á fimmtudag að fangelsun margra háttsettra manna í tyrkneska hernum gæti spillt fyrir hernaðarsamstarfi Tyrkja og Bandaríkjamanna. Um tvö þúsund manns hafa sætt ákæru fyrir móðgandi ummæli um forsetann. Þá er talið að um 18 þúsund manns hafi verið handteknir eftir valdaránstilraunina. Tengdar fréttir 1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum „Það er enn verið að leita að fólki.“ 27. júlí 2016 23:36 Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Yfirlýst neyðarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. 23. júlí 2016 12:37 Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp 300 þeirra hafa verið handteknir en forsætisráðherrann segir ekki lengur þörf fyrir sérsveitina. 23. júlí 2016 23:36 Pyntingar og ill meðferð staðfest í Tyrklandi Una Sighvatsdóttir ræddi við Andrew Garnder, rannsakanda hjá Amnesty International í Istanbúl, sem segir nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið sendi hlutlausa eftirlitsaðila til Tyrklands. 26. júlí 2016 23:36 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tilkynnti í gærkvöldi að hann hafi fallið frá öllum þeim tvö þúsund lögsóknum gegn þeim sem hefðu móðgað hann með niðrandi skrifum eða ummælum. Sagði forsetinn þetta gert vegna þeirrar samstöðu sem myndast hefði eftir misheppnað valdarán í Tyrklandi á dögunum. Hins vegar herti Erdogan árásir sínar á ríki sem gagnrýnt hafa forsetann fyrir mikla hörku í aðgerðum gegn tugþúsundum manna í Tyrklandi eftir valdaránstilraunina. Hefur Erdogan meðal annars sakað Joseph Votel, yfirmann herstjórnar NATO, um að vera á bandi valdaránsmanna, en Votel sagði á fimmtudag að fangelsun margra háttsettra manna í tyrkneska hernum gæti spillt fyrir hernaðarsamstarfi Tyrkja og Bandaríkjamanna. Um tvö þúsund manns hafa sætt ákæru fyrir móðgandi ummæli um forsetann. Þá er talið að um 18 þúsund manns hafi verið handteknir eftir valdaránstilraunina.
Tengdar fréttir 1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum „Það er enn verið að leita að fólki.“ 27. júlí 2016 23:36 Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Yfirlýst neyðarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. 23. júlí 2016 12:37 Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp 300 þeirra hafa verið handteknir en forsætisráðherrann segir ekki lengur þörf fyrir sérsveitina. 23. júlí 2016 23:36 Pyntingar og ill meðferð staðfest í Tyrklandi Una Sighvatsdóttir ræddi við Andrew Garnder, rannsakanda hjá Amnesty International í Istanbúl, sem segir nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið sendi hlutlausa eftirlitsaðila til Tyrklands. 26. júlí 2016 23:36 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum „Það er enn verið að leita að fólki.“ 27. júlí 2016 23:36
Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Yfirlýst neyðarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. 23. júlí 2016 12:37
Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp 300 þeirra hafa verið handteknir en forsætisráðherrann segir ekki lengur þörf fyrir sérsveitina. 23. júlí 2016 23:36
Pyntingar og ill meðferð staðfest í Tyrklandi Una Sighvatsdóttir ræddi við Andrew Garnder, rannsakanda hjá Amnesty International í Istanbúl, sem segir nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið sendi hlutlausa eftirlitsaðila til Tyrklands. 26. júlí 2016 23:36