Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2016 12:00 Gabriel hefur skorað tvö mörk í fjórum A-landsleikjum fyrir Brasilíu. vísir/getty Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. The Guardian greinir frá. Hinn 19 ára gamli Gabriel þykir einn efnilegasti leikmaður Brasilíu. Hann spilaði á Copa América fyrr í sumar og er sömuleiðis í Ólympíuliði Brasilíu. Ítölsku stórliðin Juventus og Inter hafa einnig áhuga á Gabriel sem hefur verið kallaður hinn næsti Neymar. Tilboð Leicester ku þó vera hærra en ítölsku liðanna. Gabriel er sem áður segir með brasilíska Ólympíuliðinu þessa dagana en framtíð hans ræðst væntanlega ekki fyrr en eftir Ólympíuleikana. Brasilía hefur ekki byrjað vel á ÓL og gert markalaust jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum. „Þegar Ólympíuleikjunum lýkur, vonandi með gullmedalíu, munum við setjast niður og ákveða framtíð hans,“ sagði Wagner Ribeiro, umboðsmaður Gabriels, við brasilíska fjölmiðla. Leicester sækir Hull City heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. The Guardian greinir frá. Hinn 19 ára gamli Gabriel þykir einn efnilegasti leikmaður Brasilíu. Hann spilaði á Copa América fyrr í sumar og er sömuleiðis í Ólympíuliði Brasilíu. Ítölsku stórliðin Juventus og Inter hafa einnig áhuga á Gabriel sem hefur verið kallaður hinn næsti Neymar. Tilboð Leicester ku þó vera hærra en ítölsku liðanna. Gabriel er sem áður segir með brasilíska Ólympíuliðinu þessa dagana en framtíð hans ræðst væntanlega ekki fyrr en eftir Ólympíuleikana. Brasilía hefur ekki byrjað vel á ÓL og gert markalaust jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum. „Þegar Ólympíuleikjunum lýkur, vonandi með gullmedalíu, munum við setjast niður og ákveða framtíð hans,“ sagði Wagner Ribeiro, umboðsmaður Gabriels, við brasilíska fjölmiðla. Leicester sækir Hull City heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04
Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45
Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15
Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23
Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59