Þorgerður Katrín: Stefnir á forystusæti í Suðvesturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. september 2016 16:43 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vísir/Daníel Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins og menntamálaráðherra, hefur ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn. Hún stefnir á forystusæti í Suðvestur kjördæmi. „Ég steig út úr pólitík á sínum tíma og hef fylgst náttúrulega vel með henni og ég viðurkenni það alveg að pólitískur áhugi hefur ekki slokknað. Maður leitar í pólitík útaf hugmyndum og hugsjón. Ég sé viðreisn sem frjálslynt afl sem samfélagið hefur verið að kalla eftir til ákveðinna breyting á því sem við höfum meðal annars verið að ræða,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Aðspurð segir Þorgerður Katrín að henni finnist vera vöntun á frjálslyndu afli í stjórnmálum á Íslandi. „Annars væri ég ekki að taka þetta skref, sem er í rauninni ekkert auðvelt þegar maður hefur verið lengi virkur í flokkstarfi þess góða flokks sem er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Þorgerður Katrín, sem segist hafa tekið endanlega ákvörðun í hádeginu í dag. „Eftir stendur að ég stefni að því að koma inn aftur og þá hugsar maður einfaldlega hvernig er hægt að nýta tímann til að ná fram ákveðnum breytingum.“ Meðal þeirra mála sem Þorgerður Katrín segist leggja áherslu á eru breytingar á velferðarkerfinu, jöfnun atkvæðisréttar og að þjóðaratkvæðagreiðsla verði um áframhaldandi viðræður Íslands við Evrópusambandið. „Það er ákveðið ákall eftir skynsömum breytingum á þeim kerfum sem halda samfélaginu okkar uppi,“ segir Þorgerður Katrín að lokum. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins og menntamálaráðherra, hefur ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn. Hún stefnir á forystusæti í Suðvestur kjördæmi. „Ég steig út úr pólitík á sínum tíma og hef fylgst náttúrulega vel með henni og ég viðurkenni það alveg að pólitískur áhugi hefur ekki slokknað. Maður leitar í pólitík útaf hugmyndum og hugsjón. Ég sé viðreisn sem frjálslynt afl sem samfélagið hefur verið að kalla eftir til ákveðinna breyting á því sem við höfum meðal annars verið að ræða,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Aðspurð segir Þorgerður Katrín að henni finnist vera vöntun á frjálslyndu afli í stjórnmálum á Íslandi. „Annars væri ég ekki að taka þetta skref, sem er í rauninni ekkert auðvelt þegar maður hefur verið lengi virkur í flokkstarfi þess góða flokks sem er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Þorgerður Katrín, sem segist hafa tekið endanlega ákvörðun í hádeginu í dag. „Eftir stendur að ég stefni að því að koma inn aftur og þá hugsar maður einfaldlega hvernig er hægt að nýta tímann til að ná fram ákveðnum breytingum.“ Meðal þeirra mála sem Þorgerður Katrín segist leggja áherslu á eru breytingar á velferðarkerfinu, jöfnun atkvæðisréttar og að þjóðaratkvæðagreiðsla verði um áframhaldandi viðræður Íslands við Evrópusambandið. „Það er ákveðið ákall eftir skynsömum breytingum á þeim kerfum sem halda samfélaginu okkar uppi,“ segir Þorgerður Katrín að lokum.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira