Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. september 2016 22:04 Vigdís Hauksdóttir býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamannsins frá pallborðsumræðum í dag. Vísir/Daníel/Eyþór „Þetta voru sannarlega ekki mistök hjá starfsmanni RÚV,“ skrifar þingmaður Framsóknarflokksins, Vigdís Hauksdóttir, á Facebook þar sem hún deilir frétt Vísis af afsökunarbeiðni Arnar Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, til Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra.Um er að ræða atvik sem átti sér stað á pallborðsumræðum stjórnmálaleiðtoga á Fundi fólksins í dag sem Arnar Páll stýrði. Allir forystumenn flokka voru mætti við pallborðið nema Sigurður Ingi. Arnar Páll spurði þá: „Hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?“ Arnar Páll tvítók þessa spurningu en hann sagðist í samtali við Vísi í kvöld hafa hringt í Sigurð Inga og beðið hann innilegrar afsökunar á þessu sem Sigurður Ingi tók vel. Sagði Arnar um að ræða hrapaleg mistök og hann meti Sigurð Inga mjög mikils sem stjórnmálamann. „Hér duga engar afsökunarbeiðnir,“ skrifar Vigdís. „Stjórn RÚV hlýtur að taka málið upp á stjórnarfundi og skoða landlæga og lárétta andúð starfsmanna stofnunarinnar í garð Framsóknarflokksins og þeirra einstaklinga sem eru innan hans raða.“ Hún vill meina að ekki hafi verið um mistök að ræða hjá Arnari Páli. „Hann heldur fyrir mækinn þegar hann heldur fram fitufordómum sínum tvisvar í röð,“ skrifar Vigdís. Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
„Þetta voru sannarlega ekki mistök hjá starfsmanni RÚV,“ skrifar þingmaður Framsóknarflokksins, Vigdís Hauksdóttir, á Facebook þar sem hún deilir frétt Vísis af afsökunarbeiðni Arnar Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, til Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra.Um er að ræða atvik sem átti sér stað á pallborðsumræðum stjórnmálaleiðtoga á Fundi fólksins í dag sem Arnar Páll stýrði. Allir forystumenn flokka voru mætti við pallborðið nema Sigurður Ingi. Arnar Páll spurði þá: „Hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?“ Arnar Páll tvítók þessa spurningu en hann sagðist í samtali við Vísi í kvöld hafa hringt í Sigurð Inga og beðið hann innilegrar afsökunar á þessu sem Sigurður Ingi tók vel. Sagði Arnar um að ræða hrapaleg mistök og hann meti Sigurð Inga mjög mikils sem stjórnmálamann. „Hér duga engar afsökunarbeiðnir,“ skrifar Vigdís. „Stjórn RÚV hlýtur að taka málið upp á stjórnarfundi og skoða landlæga og lárétta andúð starfsmanna stofnunarinnar í garð Framsóknarflokksins og þeirra einstaklinga sem eru innan hans raða.“ Hún vill meina að ekki hafi verið um mistök að ræða hjá Arnari Páli. „Hann heldur fyrir mækinn þegar hann heldur fram fitufordómum sínum tvisvar í röð,“ skrifar Vigdís.
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52