Suárez komið að fleirum mörkum en Messi og Ronaldo í fyrstu 100 leikjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2016 11:30 Luis Suárez hefur fagnað mikið af mörkum. vísir/getty Luis Suárez kom inn á sem varamaður hjá Barcelona þegar Spánarmeistararnir töpuðu afar óvænt fyrir nýliðum Alavés, 2-1, á laugardaginn. Hann gat ekki komið í veg fyrir þetta neyðarlega tap í sínum 100. leik fyrir Katalóníurisann. Þrátt fyrir að skora ekki í leiknum er árangur þessa ótrúlega framherja með ólíkindum í fyrstu 100 leikjunum en hann hefur í heildina komið að 131 marki. Suárez er búinn að skora 88 mörk sjálfur í fyrstu 100 leikjunum og leggja upp önnur 43. Suárez hefur aðeins tapað tólf sinnum í fyrstu 100 leikjunum en unnið 80 af þeim og unnið spænsku deildina í tvígang og Meistaradeildina einu sinni.mynd/sky sportsÚrúgvæinn hefur komið að fleiri mörkum í fyrstu 100 leikjunum en bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gerðu á Spáni. Ronaldo skoraði vissulega meira eða 95 í fyrstu 100 leikjunum en lagði upp 29 og átti þannig beinan þátt í 124 mörkum. Lionel Messi skoraði 41 mark og lagði upp 14 (55 í heildina) í fyrstu 100 leikjunum og er þar langt á eftir Suárez. „Hann er langbesta nían í heiminum í dag,“ sagði Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Barcelona, um Suárez á Sky Sports í gær en Frakkinn er mikill aðdáandi. „Áttatíu mörk og 43 stoðsendingar í 100 leikjum. Maðurinn er búinn að eiga þátt í 131 marki. Hvar hafið þið séð framherja gera þetta?“ „Suárez er besti mannlegi leikmaðurinn. Ég tel Messi og Ronaldo ekki með ví þeir eru frík. Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Suárez er besti framherji heims,“ sagði Thierry Henry. Spænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira
Luis Suárez kom inn á sem varamaður hjá Barcelona þegar Spánarmeistararnir töpuðu afar óvænt fyrir nýliðum Alavés, 2-1, á laugardaginn. Hann gat ekki komið í veg fyrir þetta neyðarlega tap í sínum 100. leik fyrir Katalóníurisann. Þrátt fyrir að skora ekki í leiknum er árangur þessa ótrúlega framherja með ólíkindum í fyrstu 100 leikjunum en hann hefur í heildina komið að 131 marki. Suárez er búinn að skora 88 mörk sjálfur í fyrstu 100 leikjunum og leggja upp önnur 43. Suárez hefur aðeins tapað tólf sinnum í fyrstu 100 leikjunum en unnið 80 af þeim og unnið spænsku deildina í tvígang og Meistaradeildina einu sinni.mynd/sky sportsÚrúgvæinn hefur komið að fleiri mörkum í fyrstu 100 leikjunum en bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gerðu á Spáni. Ronaldo skoraði vissulega meira eða 95 í fyrstu 100 leikjunum en lagði upp 29 og átti þannig beinan þátt í 124 mörkum. Lionel Messi skoraði 41 mark og lagði upp 14 (55 í heildina) í fyrstu 100 leikjunum og er þar langt á eftir Suárez. „Hann er langbesta nían í heiminum í dag,“ sagði Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Barcelona, um Suárez á Sky Sports í gær en Frakkinn er mikill aðdáandi. „Áttatíu mörk og 43 stoðsendingar í 100 leikjum. Maðurinn er búinn að eiga þátt í 131 marki. Hvar hafið þið séð framherja gera þetta?“ „Suárez er besti mannlegi leikmaðurinn. Ég tel Messi og Ronaldo ekki með ví þeir eru frík. Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Suárez er besti framherji heims,“ sagði Thierry Henry.
Spænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira