Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2016 22:38 Twitter í vandræðum þrátt fyrir miklar vinsældir. Vísir/Getty Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið undanfarið ár og hefur lengi verið uppi orðrómur um að samfélagsmiðilinn vinsæli sé til sölu. Disney, sem á sjónvarpsstöðvarnar ABC og ESPN í Bandaríkjunum, er talið horfa til notendafjölda Twitter auk þess sem fyrirtækið leitar nú nýrra leiða til þess að dreifa efni sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Jack Dorsey, stjórnarformaður og stofnandi Twitter í stjórn Disney. Alphabet, móðurfélag Google, á einnig í viðræðum við Twitter og er talið líklegt að félagið muni formlega bjóða í fyrirtækið á næstu dögum. Microsoft er einnig sagt hafa áhuga á Twitter en ólíklegt er talið að Facebook muni bjóða í Twitter sé það raun og veru til sölu. Talið er líklegt að Twitter verði selt á næstu 30-45 dögum fái stjórnendur þess ásættanleg tilboð. Þrátt fyrir miklar vinsældir Twitter hefur gengið illa fyrir fyrirtækið að hagnast á þeim 140 milljón notendum sem nota Twitter daglega. og hafa Instagram, Messenger og WhatsApp tekið fram úr Twitter á undanförnum mánuðum. Tækni Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið undanfarið ár og hefur lengi verið uppi orðrómur um að samfélagsmiðilinn vinsæli sé til sölu. Disney, sem á sjónvarpsstöðvarnar ABC og ESPN í Bandaríkjunum, er talið horfa til notendafjölda Twitter auk þess sem fyrirtækið leitar nú nýrra leiða til þess að dreifa efni sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Jack Dorsey, stjórnarformaður og stofnandi Twitter í stjórn Disney. Alphabet, móðurfélag Google, á einnig í viðræðum við Twitter og er talið líklegt að félagið muni formlega bjóða í fyrirtækið á næstu dögum. Microsoft er einnig sagt hafa áhuga á Twitter en ólíklegt er talið að Facebook muni bjóða í Twitter sé það raun og veru til sölu. Talið er líklegt að Twitter verði selt á næstu 30-45 dögum fái stjórnendur þess ásættanleg tilboð. Þrátt fyrir miklar vinsældir Twitter hefur gengið illa fyrir fyrirtækið að hagnast á þeim 140 milljón notendum sem nota Twitter daglega. og hafa Instagram, Messenger og WhatsApp tekið fram úr Twitter á undanförnum mánuðum.
Tækni Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00
Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50
Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25