Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2016 10:03 Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. Vísir/Getty Bandaríska tónskáldið Bob Dylan kom fram á tónleikum á sínum fyrstu tónleikum í gær eftir að ljóst var að hann hafði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels. Hann minntist ekki einu orði á verðlaunin. Dylan kom fram á tónleikum í Las Vegas í gærkvöldi. Viðstaddir voru, auk aðdáenda Dylan, fjölmargir fjölmiðlamenn, sem vonuðust eftir því að fá viðbrögð frá Dylan vegna verðlaunanna. Ekkert hefur heyrst í honum eftir að tilkynnt var um verðlaunin í gær og hefur Nóbelsnefndinni meðal annars ekki tekist að ná tali af Dylan.Enginn breyting varð á því í gær í Las Vegas á Cosmopolitan-staðnum 16 tímum eftir að ljóst varð að Dylan hafði hlotið verðlaunin. Dylan var 90 mínútur á sviði og sagði í raun ekki orð á milli laga. Töluverð öryggisgæsla var á tónleikunum og var stranglega bannað að taka myndir en allar myndavélar voru gerðar upptækar fyrir utan tónleikasalinn. Öryggisverðir gengu um salinn á meðan á tónleikunum stóð og hentu öllum þeim sem ekki virtu bann við myndatökum út.Dylan hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir textasmíð sína og framlag til bandarískrar tónlistar. Í kvöld heldur hann tónleika í bænum Indio í Kaliforníuríki og verður fróðlegt að sjá hvort að Dylan tjái sig á einhvern hátt um verðlaunin. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 „Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Bandaríska tónskáldið Bob Dylan kom fram á tónleikum á sínum fyrstu tónleikum í gær eftir að ljóst var að hann hafði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels. Hann minntist ekki einu orði á verðlaunin. Dylan kom fram á tónleikum í Las Vegas í gærkvöldi. Viðstaddir voru, auk aðdáenda Dylan, fjölmargir fjölmiðlamenn, sem vonuðust eftir því að fá viðbrögð frá Dylan vegna verðlaunanna. Ekkert hefur heyrst í honum eftir að tilkynnt var um verðlaunin í gær og hefur Nóbelsnefndinni meðal annars ekki tekist að ná tali af Dylan.Enginn breyting varð á því í gær í Las Vegas á Cosmopolitan-staðnum 16 tímum eftir að ljóst varð að Dylan hafði hlotið verðlaunin. Dylan var 90 mínútur á sviði og sagði í raun ekki orð á milli laga. Töluverð öryggisgæsla var á tónleikunum og var stranglega bannað að taka myndir en allar myndavélar voru gerðar upptækar fyrir utan tónleikasalinn. Öryggisverðir gengu um salinn á meðan á tónleikunum stóð og hentu öllum þeim sem ekki virtu bann við myndatökum út.Dylan hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir textasmíð sína og framlag til bandarískrar tónlistar. Í kvöld heldur hann tónleika í bænum Indio í Kaliforníuríki og verður fróðlegt að sjá hvort að Dylan tjái sig á einhvern hátt um verðlaunin.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 „Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54
„Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“ Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag. 13. október 2016 14:45
Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent