Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 10:46 Vísir/Þórhildur Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, kaus í Ráðhúsinu nú í morgun. Hann segir daginn leggjast vel í sig en sama hvað sé þessi kosningabarátta búin að vera lyftistöng fyrir Alþýðufylkinguna. „Það er erfitt að spá um niðurstöðuna, en allavega er ljóst að þessi kosningabarátta er lyftistöng fyrir okkar starfsemi og baráttu áfram. Við höldum áfram ótrauð,“ segir Þorvaldur. Flokkurinn muni berjast fyrir markmiðum sínum, utan þings eða á því. Í síðustu kosningum var Alþýðufylkingin í framboði í tveimur kjördæmum en í fimm að þessu sinni. „Það eru talsverð skref áfram. Við byggjum á því og höldum áfram að byggja upp flokkinn á landsvísu og undirbúa okkur fyrir frekari átök.“ Eftir að hafa kosið snýr Þorvaldur sér að því að halda kosningavöku og undirbúa hana. „Einn oddvitinn okkar er í hjólastól og hann þarf að komast inn. Ég þarf að útbúa ramp og svona. Koma upp sjónvarpsskjá og fleira,“ segir Þorvaldur. Kosningavaka Alþýðufylkingarinnar fer fram í MÍR salnum, Hverfisgötu 105. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00 „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, kaus í Ráðhúsinu nú í morgun. Hann segir daginn leggjast vel í sig en sama hvað sé þessi kosningabarátta búin að vera lyftistöng fyrir Alþýðufylkinguna. „Það er erfitt að spá um niðurstöðuna, en allavega er ljóst að þessi kosningabarátta er lyftistöng fyrir okkar starfsemi og baráttu áfram. Við höldum áfram ótrauð,“ segir Þorvaldur. Flokkurinn muni berjast fyrir markmiðum sínum, utan þings eða á því. Í síðustu kosningum var Alþýðufylkingin í framboði í tveimur kjördæmum en í fimm að þessu sinni. „Það eru talsverð skref áfram. Við byggjum á því og höldum áfram að byggja upp flokkinn á landsvísu og undirbúa okkur fyrir frekari átök.“ Eftir að hafa kosið snýr Þorvaldur sér að því að halda kosningavöku og undirbúa hana. „Einn oddvitinn okkar er í hjólastól og hann þarf að komast inn. Ég þarf að útbúa ramp og svona. Koma upp sjónvarpsskjá og fleira,“ segir Þorvaldur. Kosningavaka Alþýðufylkingarinnar fer fram í MÍR salnum, Hverfisgötu 105.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00 „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00
„Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25
Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30