Skorar örar í Evrópu en Gerd Müller, Puskas og Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 10:30 Lífið brosir við Radamel Falcao á ný. Vísir/Getty Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvennu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þetta voru fyrstu mörk hans í Meistaradeildinni í sex ár. Radamel Falcao skoraði mörkin í 3-0 sigri Mónakó-liðsins á CSKA Moskvu en sigurinn kom liðinu í toppsæti deildarinnar. Mónakó er með tvöfalt fleiri stig (8) en Tottenham (4) sem er í þriðja sætinu. Falcao vakti gríðarlega athygli þegar hann skoraði 18 mörk í 16 leikjum þegar Porto vann Evrópudeildina 2010-11 og 12 mörk í 15 leikjum þegar Atlético Madrid vann Evrópudeildina 2011-12. Radamel Falcao var seldur frá Atlético Madrid til Mónakó. Franska liðið hefur lánað hann bæði til Manchester United og Chelsea undanfarin tímabil en Kólumbíumaðurinn fann sig engan veginn í enska boltanum. Eftir tvö afar erfið ár virðist hann hinsvegar búinn að finna skotskóna sína á nýjan leik. Falcao hefur nú skorað 6 mörk í 8 leikjum í öllum keppnum með Mónakó á tímabilinu. Falcao hefur einnig frábæra tölfræði í Evrópukeppni en hann hefur skorað 42 mörk í 46 leikjum í bæði Meistaradeild og Evrópudeild. Þetta gerir 0,91 mark í hverjum leik sem er betri tölfræði en hjá mestu markaskorum sögunnar. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo tók þennan lista saman hér fyrir neðan.Flest mörk í leik í Evrópukeppni: Radamel Falcao 0,91 Gerd Müller 0.89 Ferenc Puskas 0.88 Jupp Heynckes 0.80 Alfredo Di Stefano 0.77Goles por partido en comp. europeas (mínimo 30 goles)0.91 @FALCAO 0.89 Gerd Müller0.88 Puskás0.82 Messi0.80 Heynckes0.77 Di Stéfano— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 2, 2016 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvennu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þetta voru fyrstu mörk hans í Meistaradeildinni í sex ár. Radamel Falcao skoraði mörkin í 3-0 sigri Mónakó-liðsins á CSKA Moskvu en sigurinn kom liðinu í toppsæti deildarinnar. Mónakó er með tvöfalt fleiri stig (8) en Tottenham (4) sem er í þriðja sætinu. Falcao vakti gríðarlega athygli þegar hann skoraði 18 mörk í 16 leikjum þegar Porto vann Evrópudeildina 2010-11 og 12 mörk í 15 leikjum þegar Atlético Madrid vann Evrópudeildina 2011-12. Radamel Falcao var seldur frá Atlético Madrid til Mónakó. Franska liðið hefur lánað hann bæði til Manchester United og Chelsea undanfarin tímabil en Kólumbíumaðurinn fann sig engan veginn í enska boltanum. Eftir tvö afar erfið ár virðist hann hinsvegar búinn að finna skotskóna sína á nýjan leik. Falcao hefur nú skorað 6 mörk í 8 leikjum í öllum keppnum með Mónakó á tímabilinu. Falcao hefur einnig frábæra tölfræði í Evrópukeppni en hann hefur skorað 42 mörk í 46 leikjum í bæði Meistaradeild og Evrópudeild. Þetta gerir 0,91 mark í hverjum leik sem er betri tölfræði en hjá mestu markaskorum sögunnar. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo tók þennan lista saman hér fyrir neðan.Flest mörk í leik í Evrópukeppni: Radamel Falcao 0,91 Gerd Müller 0.89 Ferenc Puskas 0.88 Jupp Heynckes 0.80 Alfredo Di Stefano 0.77Goles por partido en comp. europeas (mínimo 30 goles)0.91 @FALCAO 0.89 Gerd Müller0.88 Puskás0.82 Messi0.80 Heynckes0.77 Di Stéfano— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 2, 2016
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira