Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. nóvember 2016 17:45 Katrín Jakobsdóttir undirbýr fundarhöld á morgun. MYND/Ernir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. Þingflokkur Vinstri grænna fundaði síðdegis til að fara yfir stöðuna. „Ég hef notað daginn í dag til þess að heyra í fulltrúum flokkanna um framhaldið og hef verið svona að fara yfir afrakstur gærdagsins og svona niðurstöður samtalanna sem við áttum í gær og ég á von á því að það verði boðað til funda á morgun laugardag og þá verði svona kannað frekar hvernig þá einhvers konar málefnalegur grundvöllur gæti verið fyrir myndun fjölflokkaríkisstjórnar,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Katrín sér þannig fyrir sér að funda með formönnum Pírata, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar. „Ég er einkum að tala við formenn þessara fjögurra flokka sem ég sé fyrir mér að vinna með og vænti þess að þeir verði boðaðir á fund á morgun,“ segir Katrín. Hún vonar að það skýrist á fundinum á morgun hvort grundvöllur er til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna. Þá segir hún sitt fólk bjartsýnt á að hægt verði að mynda fjölflokkaríkisstjórn. „Fólk er mjög einhuga í því að vilja láta á þetta reyna,“ segir Katrín Kosningar 2016 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. Þingflokkur Vinstri grænna fundaði síðdegis til að fara yfir stöðuna. „Ég hef notað daginn í dag til þess að heyra í fulltrúum flokkanna um framhaldið og hef verið svona að fara yfir afrakstur gærdagsins og svona niðurstöður samtalanna sem við áttum í gær og ég á von á því að það verði boðað til funda á morgun laugardag og þá verði svona kannað frekar hvernig þá einhvers konar málefnalegur grundvöllur gæti verið fyrir myndun fjölflokkaríkisstjórnar,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Katrín sér þannig fyrir sér að funda með formönnum Pírata, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar. „Ég er einkum að tala við formenn þessara fjögurra flokka sem ég sé fyrir mér að vinna með og vænti þess að þeir verði boðaðir á fund á morgun,“ segir Katrín. Hún vonar að það skýrist á fundinum á morgun hvort grundvöllur er til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna. Þá segir hún sitt fólk bjartsýnt á að hægt verði að mynda fjölflokkaríkisstjórn. „Fólk er mjög einhuga í því að vilja láta á þetta reyna,“ segir Katrín
Kosningar 2016 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira